Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 4

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 4
Ný og spennctndi framhaldssaga Morðið í klettavíkinni eftir Agatha Christie FYRSTI KAPÍTULI I Árið 1782, þegar Roger Ang- mering kapteinn byggði sér liús á eynni við Leathercombe Bay, var almennt litið á það sem fádæma sérvizku. Slíkum heldri manni hæfði skrauthýsi á víðáttumikilli landareign, helst með góðri veiðiá og nærliggjandi beitilöndum. En Angmering unni hafinu. Þess vegna reisti hann hús sitt á þessu áveðra annesi, sem aðeins var tengt landinu með örfiris-granda. Ilann kvæntist aldrei. Ilafið átti alla ást hans, og þegar hann' lézt, féll húsið í hlut fjarlægs frænda hans. Þessi frændi og afkomendur hans hirtu lítið um húsið. Búrekst- ur þeirra var í kaldakoli, og erf- ingjarnir urðu æ fátækari. Árið 1022, þegar fólk var al- mennt farið að leita sér hvíldar og hressingar við sjávarsíðuna, og þeim fordómi var rutt úr vegi, að ströndin við Devon og Cornwall væri fullheit að sumrinu, varð Arthur Angmering að láta sér það lynda, þótt hann fengi engann kaupanda að þessu stóra og óhent- uga húsi sínu. Aftur á móti fékk hann álitlega upphæð fyrir hina sérkennilegur landareign, sém sæ- garpurinn Roger kapteinn hafði valið undir bústað sinn. Húsið var lagfært og stækkað. Grjótgarður var hlaðinn eftir grandanum, og sléttaður með sementssteypu. Gangstígar voru lagðir um eyna þvera og endi- langa. Tveim tennisvöllum var komið upp, og niður frá hótelinu voru flatir, ætlaðir gestunum til hvíldar og sólbaða, en í víkinni þar niður undan var komið fyrir stökkbrettum og flekum. Jolly Roger Hótel á Smyglara-eynni, við Leathercombe Bajr, var opnað með mikilli viðhöfn. Árið 1934 var það aukið og endurbætt, nieðal annars með stærri borðsal og 2 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.