Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 54
leidd fram til aftöku skil ég ekki. Ég komst lifandi frá Krakov. Erlendis vissu menn um Kra- kovfangabúðirnar. Rauðikrossinn í Sviss gerði allt sem í hans vaídi stóð til þess að koma okkur til hjálpar. Okkur voru sendir marg- ir bögglar. En við fengum þá aldr- ei. Það komst upp að yfirmaður fangabúðanna hafði náð til sín þrem vagnhlössum af Rauðakross- bögglum, er fara skyldu til fang- anna. Rannsóknarnefnd kom upp um sökudólginn. Maður þessi varð einnig uppvís að öðrum stórþjófn- aði. Hann hafði stolið mörgum skartgripum og verðmætum mun- um er teknir höfðu verið af föng- unum og þeim sem líflátnir voru. En þýzka ríkið átti þetta. Fyrir þessar gripdeildir var yfirböðuil- inn skotinn. Eftir það fengum við böggla Rauðakrossins með skilum. Ég þyngdist þá á fáum vikum um 12 kg. En ég átti e'ftir að tapa þeim kílóum aftur í Þýzkalandi. Við vorum flutt til Belsenfanga- búðanna, vegna þess að Krakov- fangabúðirnar voru lagðar niður eftir líflát yfirmanns þeirra. í Belsen var líðanin þolanleg. Þetta var ekki útrýmingarstöð. Eftir stutta dvöl í nokkrum öðrum fangabúðum kom ég til Braunschweig í desember 1944. Þar átti ég að þræla. Ferðin þang- að var ógurleg. Þetta var um miðj- an vetur. Allt var ísi og snævi hulið. Frostið var biturt. Við vor- um 'flutt í óupphituðum flutninga- vögnum. Ferðin stóð yfir fimm dægur. Er við komum til ákvörðunar- staðarins vorum við hálfdauð af kulda og hungri, og gátum naum- ast staðið. A stöðinni fengum við ofurlítið af brauði, en á ferðalag- inu höfðum við hvorki fengið vott né þurrt. Berfætt, í þungum tréklossum, drógumst við eftir götum Brauns- chweigs til fangabúðanna. Fjöldi fólks var á götunum. Það hlaut að veita því athygli, hve aumt ástand okkar var. En það voru að- eins gamlar konur sem sýndu okkur samúð. Þær hristu höfuðin og sögðu: „Aumingjarnir! Þetta eru þó manneskjur“. En við vorum miklu oftar á- varpaðar á annan hát't. Við heyrð- um marga bölva okkur. Ymsir héldu fvrir vitin og sögðu, að við eitruðum borgina. „Ver fluchte Juden!“ heyrðist hrópað hvaðnæva. Drengir úr unglingafélagi Hitl- ers skutu á okkur með vatnsbyss- um, og sungu Hitlersæskusöngva. En efni þcirra var það, að þeir væru fyrirmenn, en við djöfuls Gyðingar. Við vorum látin í stórt gripahús. Það voru 600 konur í þessum hóp, á öllum aldri og frá ýmsum 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.