Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 9
Redfern er ennþá ven-i. Um dag- inn, þegar við fórum eftir klettun- um, á leið til Harford, fékk hún svima og hélt dauðahaldi í mig. Hún sagðist ■einu sinni hafa fundið ■til þess, þegar hún fór upp tröpp- urnar utan á dómkirkjunni í Mil- ano. Hún hugsaði ekki út í það á leiðinni upp, en þegar hún fór nið- ur aftur, greip.það hana“. „Þá ætti hún ekki að fara nið- ur stigann við klettavíkina“, sagði Lane. Ungfrú Brewster gretti sig. „Eg forðast hann líka. Hann er fyrir unglinga. Cowmansdrengirnir og börn Mastermans hlaupa hann upp og niður eins og ekkert sé“. „Þarna kemur frú Redfern“, sagði Lane, „hún hefur verið í sjónum“. Ungfrú Brewster sagði: „Poirot ætti að falla vel við hana; hún flatmagar ékki í sól- inni“. Hin unga frú Redfern hafði tek- ið af sér sundhettuna og dustaði til hárið. Ilún liafði glóbjart hár, og ljósan hörundslit. Handleggir hennar og fætur voru nærri hvítir. Barry majór rak upp hásan hlát- ur og sagði: „Hún lítur hálf kjánalega út inn- anum hin, ha?“ Christine Redfern kom uppeftir frá ströndinni, sveipuð síðum bað- slopp. Iíún var björt yfirlitum, al- varleg í andliti, snoppufríð, með 'smáar, fallegar hendur og netta fætur. Hún brosti til -þeirra, vafði um sig baðsloppnum og lét fallast nið- ur í stól. „Þér verðsþuldið virðingu og að- dáun Poirots. Honum lízt ekki á þetta sólbrennda; segir að það minni sig á kjötbúð, eða eitthvað þessháttar", sagði ungfrú Brewster. Christine Redfern brosti rauna- lega. Hún sagði: „Ég vildi óska að ég þyldi sól- bað! En ég verð ekki brún. Ég fæ bara brunabletti og hroðalegar freknur um alla handleggina“. „Það er þó betra en að verða kafloðin, eins og Ircna Gardener“, sagði ungfrú Brewster. Þegar Christine leit spyrjandi á hana, hélt hún áfram: „Frú Gardener hefur verið á fullum straum í morgun, alveg óstöðvandi. Ég vildi bara, Poirot, áð þér hefðuð tekið hana til meðferðar. Því sögðuð þér henni ekki, að þér væruð hér í þeim erindum að grafast fyrir um hræði- legt morð, og að morðinginn, æðis- genginn manndrápari,’ væri áreið- anlega einn af dvalargestunum?“ Ilercule Poirot andvarpaði og mælti: „Ég er bara hræddur um að hún hefði tekið það alvarlega“. Barry majór hló og sagði: „Hún hefði áreiðanlega gert það“. Emily Brewster sagði: HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.