Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 16
Formaður •skólanefndarinnar var heimagerður maður — jafnvel föt hans litu lit eins og hann hefði saumað þau sjálfur. Hann er ein- hver hæsti og grennsti maður, sem ég hef séð, og hann hafði ekki not- ið skólamenntunar. En þær fáu mínútur, sem hann talaði, hvarf þetta allt. Hann var rólegur. Stilltur. ÞökkafulJur á sinn hátt. Hafði góða framkomu. Hann hafði minnsta menntun allra þarna og bezta framkomu. Fólk upp og ofan hefur lilla möguleika til að afsaka þessa lé- legu framkomu. Foreldrar og kenn- arar ættu. að hjáipa unglingunum til að hafa betri frámkomu og ættu sjálfir að bæta framkomu sína. Slæm framkoma er aðallega orsök vanrækslu, vanrækslu fárra ein- faldra siða. HÉR ER það, sem kom fyrir mann einn, sem kominn var af stað á afturfótunum út í lifið. Iíann var orðinn svo órólegur, að fólk var farið að forðast hann. Hann var ágætur, ungur málafærslumað- ur, en þegar illa gekk. eða þegar dómur virtist kunna að falla gegn honum, varð hann óstyrkur og kom illa fram. Lögfræðingarnir á móti honum voru fljótir að taka eftir þessu, og þeir notuðu kænsku sína gegn hon- um. Þeir gerðu í því að espa hann upp, þangað til fum hans varð að fullkomnu jafnvægisleysi. Auðvit- að varð málfærslan léleg. Hann þekkti lögin, en ekki sjálf- an sig. Það virtist ekki ætla að verða neitt sérstakt úr honum. hann var nógu vitur til að sjá, að eitthvað var að, og leitaði hjálpar. Honum voru látin i té fimm leynd- armál góðrar framkomu. Hann notaði þau. Það hreif. 1. ráð: Hugsaðu um hinn manninn. ÞETTA ágæta unga skólafólk var að hugsa um sjálft sig. Það er auðvitað eðlilegt, þegar maður er klæddur í allt nýtt af nálinni. Málafærslumaðurinn hugsaði of nrikið um, hvað málið þýddi fvrir hann, í stað þess að hugsa um, hvað andstæðingarnir hugsuðu. Stúlkan mcð viðkunnanlegu framkomuna, sem fékk verðlaun- in, var ugglaust að hugsa um for- eklra sína, hve glaðir þeir yrðu. Hún var róleg. Formaður skólanefndarinnar var líklega að hugsa um vöxt og breyt- ingu skólans frá hans bernskudög- um.'Hann var líka rólegur. Pilturinn, sem vann vísindaverð- launin og hrasaði, var svo óstyrk- ur út af sjálfum sér, að hann hugs- aði líklega alls ekki neitt. Það er enginn efi, að hinir öf- unduðu þreknu stúlkuna. Allir vilja sýnast kærulausir og öllu vanir. 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.