Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 42
Durand. , Við verðum að hraða okkur heim til Lolottu og ...“ „Hvað?“ skaut Páll inn í. „Eiginlega ekkert. Það er ýmis- legt sem mig langar til að vita um. Til dæmis það, hvort Lolotta var í þrjá klukkutíma hjá dömu- klæðskeranum í gær eins og hún heldur fram. Eða hvort nýja háls- festin hennar sé frá gömlum frænda hennar. Eða hvernig stendur á því að á föstudögum angar hún af vindlareyk — ég reyki nefnilega aldrei vindla eins og þú veizt. Já, maður vill gjarnan fá sitt af hverju að vita. En vel á minnst — fyrir- gefðu Páll, hvað segir konan þín við þessari uppfinningu og hverju hefur þú komið upp um Gínettu“. Durand brosti íbygginn. „Komið upp um? Iivað mein- arðu?“ „Ekkert, en þú veizt, að það er svo margt skrafað, máske ekki sízt þegar þú hefur verið þrjá mánuði í Ameríku“. „Þú veizt eitthvað um Gínettu! Iivað veiztu?“ öskraði Páll og þreif til Durands. „Ég? Ekki það minnsta vinur minn“. Mótvirkinn sagði þetta vera ó- sannindi. Stundarfjórðungi síðar voru þeir komnir heim til Durands. Lolotta kyssti manninn sinn, og broshýr rétti hún Páli hendina. Við borðhaldið var Páll lystar- lítill. Hann hugsaði stöðugt til Gínettu og um fyrirhugað uppgjör við hana. Durand var eins og úti á þekju. Skyndilega reif hann sig upp úr þönkum sínum, hringdi á þjónustustúlkuna og skipaði: „Komið þér með tvær flöskur, Pommery, og hellið í koníaksglös- in með kaffinu“. Klukkan var orðin hálf ellefu, þegar Lolotta hamaðist á dyra- bjöllunni að íbúð Páls Rigauds. Það var lokið upp og Lolotta þaut óboðin inn til Gínettu vinkonu sinnax,) sem starði undrandi á hana. „Heyrðu elskan, ég þaut hingað í bíl, ég hef engan tíma, en ég áleit það skyldu mína að aðvara þig. Maðurinn þinn er heima hjá okk- ur. Hann hefur verkfæri í vasan- um, sem Ijóstrar upp öllum ósann- indum. Nú bollaleggur hann að spryja þig, hvort þú hafir verið sér trú meðan hann var í Ameríku. Þvílíkur refur — og þetta verk- færi! — En nú hef ég varað þig við. Þeir vissu ekki að ég fór til * þín og ég verð að fara, bíllinn bíð- ur. Ég bið að heilsa fallega lækn- inum þínum, vina mín“. Hún brosti lymskulega og þaut á dyr. Gínetta tók að snyrta sig og fegra. Hún fór í gegnsæu náttföt- 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.