Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 63
Johan Tiersen og víðar, þau 9—10 ár sem liann hefur helgað sig list sinni. Þá hef- ur hann einnig liaft á hendi leik- stjórn við útvarp. Hann er nýkom- inn frá Finnlandi og mun fara héð- an til hernámssvæðis Bandaríkj- anna í Þýzkalandi. Síðast en ekki sízt skal svo minnst á hjónin Miamara og Walter Shermon, sem sýnt hafa hér „akropatik“ (ekki listdans, eins og sumir halda) og vakið furðu manna og aðdáun, einkum frúin. Þau hafa sýnt listir sínar frá því í barnæsku, en saman í tvö og hálft ár, m. a. í Nissa, París, Monte Carlo og Kaupmannahöfn, og héð- an fara þau til Briissel og Ant- werpen. Innlendu listamennirnir, sem kornið hafa fram í kabarettinum, þegar þetta er ritað, eru m. a. leik- ararnir Jón Aðils og Aróra Ilall- dórsdóttir, söngvarinn Kristján Ivristjánsson og hljómli$tarmenn- irnir Fritz Weisshappel og Þor- valdur Steingrímsson — fólk, sem flestir lesendur munu kannast við. Starfskraftar og efnisskrá mun að sjálfsögðu taka breytingum, og hafa þegar verið gerðar ráðstafan- ir til að fá fleiri listamenn erlendis frá, enda geta þeir, sem nú skemmta, ekki verið hér nema tak- markaðan tíma. Vonandi verða þeir, sem á eftir koma, ekki eftir- bátar þeirra er nú hafa skapað fá- gæta tilbreytingu í skemmtanalíf- inu hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.