Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 14
Barry majór leitaði uppi, með augunum, þann sem Poirot hafði verið að virða fyrir sér. Það var maður um fertugsaldur, ljóshærð- ur og sólbrenndur, og með ásjá- legt andlit. ITann sat í sandinum, reykti pípu og ias í Times. „Nú, hann“, sagði Barry majór. „Það er maðurinn, góði minn. Það er Marshall". „Já, ég veit það“, sagði Poirot. Barry majór var piparsveinn. ITann hugsaði sér þrjár tegundir eiginmanna: „Varðgæzlu“, „traf- ala“ og ,,vérndara“. ITann rnælti: „Hann er víst skikkanlegur ná- ungi, svoleiðis. Jæja, ætli blaðið mitt sé annars ekki komið?“ Hann stóð upp og gekk til gistihússins. Stephen Lane virti Arlenu Mars- hall og Patrick Redfern fyrir sér. „Þetta er áreiðanlega vond kona; efist þér um það?“ sagði hann. Poirot svaraði dræmt: „Það er erfitt að segja um það“. „En góði maður. Finnið þér það ekki: Áhrifin, andrúmsloftið?“ Poirot kinnkaði kolli, með hægð. Framhald í nœsta hefti. Fœðingardagar filmstjarna Bud Abbott 2. okt. 1890 Groucho Mctrx .... 2. — 1895 Claud Allister .... 3. — 1891 Henry Hull 3. — 1890 Janet Gaynor 5. — 1907 Andy Devine 7. — 1905 Diana Lynn 7. — 1926 June Allyson 7. — 1923 Joyce Reynolds .... 7. — 1919 Bruce Edwards .... 8. — 1914 Helen Hayes 10. — 1900 Richard Jaechel .... 10. — 1926 Laraine Day 13. — 1920 Robert Walker .... 13. — 1919 Comel Wilder .... 13. — 1915 Lillian Gish 14. — 1896 Ailan Jones 14. okt. 1905 Linda Darnell .... 16. — 1923 Bill Elliott 16. — 1909 Rita Hayworth .... 17. — 1918 Jean Arthur 17. — 1908 Marsha Hunt 17. — 1917 Miriam Hopkins . 18. — 1902 Bela Lugosi 20. — 1888 Anna Neagle 20. — 1908 Joan Fontaine .... 22. — 1918 John Sutton 22. — 1908 Constance Bennett 22. — 1905 Preston Foster .... 24. — 1902 Jackie Coogan . .. . 26. — 1915 Leif Erikson 27. — 1914 John Boles 27. — 1900 Teresa Wright .... 27. — 1919 Akim Tamiroff .... 29. — 1898 Ruth Hussey 30. — 1915 Dale Evans 30. — 1918 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.