Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 15
Fimm ráð um framkomu — Eftir Donald A. Eaird — ENGINN væntír þess að aljir efribekkingar í alþýðuskólum hafi fullkomna framkomu, allra sízt þegar þeir sitja óstyrkir í spánnýj- um fötum í ásýnd foreldra sinna og bíða eftir að þeim séu afhent prófskírteinin, en maður væntir þess að fólk, sem er útskrifað úr alþýðuskólum, hafi einhverja framkomu. Hópur fólks, sem ég sá nýlega, kom mér á óvart með algerum skorti á framkomu. Þegar ég hugsa um það kvöld, iðrast ég þess að hafa ekki talað um leyndarmál framkomunnar, því að það hefði komið sér betur en prófræðan, sem ég hélt. Þeir fullorðnu voru jafnvel verri en unglingarnir., Skólastjór- inn var að fitla við mansétturnar sínar. Móðurlega konan í skóla- nefndinni var að laga á sér beltið. Gjaldkeri nefndarinnar var að skoða veggina. Presturinn virtist hafa þann vana að banka í prédik- unarstólinn. Einn af þeim lengra komnu, lag- legur freknóttur piltur, boraði í nef sér. Annar drengur klóraði sér í höfðinu. Einn í eyrunum. Og þar voru nokkrir hinna óhjákvæmilegu skríkjabelgja. Laglegasta stúlkan í fremstu röðinni tuggði vasaklútinn. Stúlka ein Ijóshærð með tælandi bros trampaði fótunum í sífellu í gólfið. Þau tvö, sem höfðu viðkunnan- legasta framkonru, voru holdug- asta stúlkan og formaður skóla- nefndarinnar, beinagrind, sem varla hékk saman. Stúlkan var agndofa að heyra, að ritgerð eftir hana hafði unnið verðlaun nokkur, en hún kom fram með óvæntum yndisþokka, af svo kubbslega vaxinni stúlku. Hún liafði fullkomna framkomu og ljómaði öll af aðlaðandi brosi um leið og hún tók við flunkunýjum tíu dollara seðli. (Pilturinn, sem fékk vísindaverðlaunin, var svo ó- viss í framkomu, að hann hnaut um sína eigin fætur þegar hann sneri við í sætið sitt). HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.