Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 33
ábyrgð. Þú þarft á allri þeirri hjálp að halda, sem býðst, meðan þú ert að vaxa upp; einkum frá foreldrun- um. En það er ék'ki nema eðlilegt að viðhorf þitt til þeirra breytist. í raun og veru er sú misklíð og sá misskilningur, sem oft á sér stað milli foreldra og unglinga, vottur um þessa breytingu. Eftir því sem þú vext ættu foreldrar þínir að hætta að skipa þér fyrir. En þau ættu að verða þér dýrmætari en áður sem vinir og ráðgjafar. Það tekur á þolinmæðina að vaxa upp — bæði þína og foreldra lír, •pabbi?" þinna, kennara og vina. Það er nauðsynlegt að þið virðið skoðan- ir hvers annars, því bráðum verð- ur þú einn af þeim fullorðnu. Láttu ekki stundarmótfæti beygja þig, og taktu það ekki alvarlega, þótt sum- ir kalli þig „plágu“. Þú veizt í hjarta þínu að þau myndu ekki vilja skipta á þér og Kohinoour- demantinum! Aðeins fyrir fullorðna Minnist þessa, þegar þér kallið unglingana plógu Ilávaðinn og gauragangurinn í þeim varir eklci lcngi. Þú þolir það betur ef þú reynir að talca þátt í gamni þeirra. Reigingurinn stafar af því, að þau eru ekki nógu 'örugg hið innra með sér. Þau þurfa á hjálp þinni að halda, en vita ekki, hvernig þau eiga að segja þér það. Það viðhorf, sem þau öðlast nú til kynferðismaLa, mun hafa álirif á þau alla œvi. Fáðu þau til að tala hreinskilnislega við þig og svaraður spumingum þeiira eftir beztu getu. Þú myndir gcfa banJcainn- stœðuna eða einustu nylonsolclc- ana til þess að vera aftur kom- in(n) á þeirra al'dur. HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.