Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 62
Reykjavíkurkabarelfinn skemmtir Nokkru eftir miðjan ágúst síð- ast liðinn tóku að hefjast hér kabarettsýningar á vegum ný- stofnaðs hlutafélags, er nefnist Reykjavíkur-kabarettinn. Þar koma fram bæði erlendir og inn- lendir listamenn og hafa sýningar þeirra hlotið mikla aðsókn. Eink- um eru það þeir erlendu, sem vak- ið hafa athygli og umtal, enda eru þeir framarlega í sinni grein í Dan- mörku, en þeir íslenzku eru hins- vegar góðkunningjar okkar, sem okkur finnst minna púður í að sjá, þótt þeir kunni að vera engu minni listamenn á sínu sviði. Dönsku gestirnir, sem sýnt hafa hér listir sínar að undanförnu, eru alls fjórir. Fyrst má nefna skop- leikarann Johan Tiersen, sem vak- ið hefur óstjórnlegan hlátur með tilburðum sínum. Hann er 27 ára gamall Kaupmannahafnarbúi, sem komið hefur fram í 15 ár, en verið skopleikari að atvinnu undanfar- andi 7 ár. Iíann hefur komið fram í helztu skemmtistöðum Danmerk- ur, m. a. Lon-y og National Scala, auk þess, sem hann hefur skemmt í Þýzkalandi. Hann var formaður . Dansk Artistforbund í eitt ár. Annar gestanna er hermikrákan og söngvarinn Peter Kitter. Ilann hefur lært söng undanfarin 10 ár og gerir mikið í því að herma eftir frægum söngvurum. Hann hefur einnig komið fram í mörgum fræg- um skemmtistöðum Danmerkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.