Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.09.1947, Blaðsíða 38
NÁSKYLD OG ÁSTFANGIN Sp.: Iíæra Eva Adams. Eg leita til þín í miklum vandræðum og vona, að þú svar- ir mér fljótt. Ég er leynilega trúlofuð strák, sem er mjög skyldur mér, en við þorum ekki að opinbera af ótta við hreyksli vegna skyldleiks okkar. Hvað eigum við að gera? F. L. Sv.: Ef þið eruð systkinabörn getið þið gifst; ég tala nú ekki um ef þið eruð fjar- skyldari. En ég vil samt ráðleggja þér að ræða málið við móður þína, eða einhvern annan nákominn, áður en þið takið ákvörð- un í málinu. RÁÐ VIÐ KVF.FI Sp.: Ég er ákaflega kvefsækinn og er svo að segja alltaf með kvef. Þó að ég fái hóstamixtúrur í lyfjabúðum og drekki þær í potlatnli virðist inér það hnfa lítið að segja. Getur þú ekki gefið mér eitthvert gott ráð við þessu? Kvcfsœlcinn Sv.: bað eru til mörg húsráð við kvel'i. Eilt er til dæmis þannig, að þegar þú verð- ur vnr við, að þú sérL að byrja að fá kvef, skallu strax fara út í lireint loft og anda djúpt, nokkra slund. Annað er á þá leið, að sá kvefaði á að hafa glas af köldu vatni, eða öðrum svaladrykk hjá sér og súpa á með stultu míllibili. Læknav'sindin standa ennþá alveg ráða- laus uppi gegn kvefsýklunum. Læknar geta að vísu gefið lyf, sem losar dálítið um slím, ef gætt er hófs í nolkun þess, en meira munu þeir vart geta. énn sem komið er. Telja verður þó, að holl og einföld fæða ásamt góðri meltingu sé vörn gegn kvefi. Gæta skal og þess, að láta sér ekki verða kalt einkum á fótum og hnakka. RANGEYGT BARN . Sp.: Kæra Eva mín. Ég er ung móðir og langar til að sp.vrja þig um eitt. Ég hef miklar áhyggjur út af því, að barnið mitt, sem er á öðru ári, er range.vgt. Mér var sagt, að þetta myndi lagast á fyrstu mán- uðunum, en raunin er önnur. Ég hef talað við lækni, en hann segir að Jietla megi laga með uppskurði. Ileldurðu nú, að ekki sé til eitthvað ráð, annað en uppskurður, til þess að bæta úr þessu? Vng móSir. Sv.: Reyndu að hylja það augað, sem heilbrigt er, með svörtum silkilappa sam- anbrotnum og binda hann ])ar fastan með bandi aftur fyrir höfuð barnsins. Þá getur það aðeins séð með því auganu, sem skakkt vísar. Eftir hálfan mánuð ætti þetta að hafa lagast. Ennfremur er hægt að hafa togleðurs- pjötlu fyrir auganu með gati á stærð við matbaun á henni miðri, þannig að augað sér aðeins í beina stefnu fram fyrir sig. Eftir 10—20 daga ætti barnið að vera orðið rétteygt. Ef þú leikur við barnið og sýnir því ein- hvern hlut, skaltu muna að halda honum ekki mjög nálægt andliti þess. Slíkt getur meira að segja orðið til þess að ungbarn verði rangeygt. Eva Adams. 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.