Heimilisritið - 01.09.1947, Page 14
Barry majór leitaði uppi, með
augunum, þann sem Poirot hafði
verið að virða fyrir sér. Það var
maður um fertugsaldur, ljóshærð-
ur og sólbrenndur, og með ásjá-
legt andlit. ITann sat í sandinum,
reykti pípu og ias í Times.
„Nú, hann“, sagði Barry majór.
„Það er maðurinn, góði minn. Það
er Marshall".
„Já, ég veit það“, sagði Poirot.
Barry majór var piparsveinn.
ITann hugsaði sér þrjár tegundir
eiginmanna: „Varðgæzlu“, „traf-
ala“ og ,,vérndara“.
ITann rnælti:
„Hann er víst skikkanlegur ná-
ungi, svoleiðis. Jæja, ætli blaðið
mitt sé annars ekki komið?“ Hann
stóð upp og gekk til gistihússins.
Stephen Lane virti Arlenu Mars-
hall og Patrick Redfern fyrir sér.
„Þetta er áreiðanlega vond kona;
efist þér um það?“ sagði hann.
Poirot svaraði dræmt:
„Það er erfitt að segja um það“.
„En góði maður. Finnið þér það
ekki: Áhrifin, andrúmsloftið?“
Poirot kinnkaði kolli, með hægð.
Framhald í nœsta hefti.
Fœðingardagar
filmstjarna
Bud Abbott 2. okt. 1890
Groucho Mctrx .... 2. — 1895
Claud Allister .... 3. — 1891
Henry Hull 3. — 1890
Janet Gaynor 5. — 1907
Andy Devine 7. — 1905
Diana Lynn 7. — 1926
June Allyson 7. — 1923
Joyce Reynolds .... 7. — 1919
Bruce Edwards .... 8. — 1914
Helen Hayes 10. — 1900
Richard Jaechel .... 10. — 1926
Laraine Day 13. — 1920
Robert Walker .... 13. — 1919
Comel Wilder .... 13. — 1915
Lillian Gish 14. — 1896
Ailan Jones 14. okt. 1905
Linda Darnell .... 16. — 1923
Bill Elliott 16. — 1909
Rita Hayworth .... 17. — 1918
Jean Arthur 17. — 1908
Marsha Hunt 17. — 1917
Miriam Hopkins . 18. — 1902
Bela Lugosi 20. — 1888
Anna Neagle 20. — 1908
Joan Fontaine .... 22. — 1918
John Sutton 22. — 1908
Constance Bennett 22. — 1905
Preston Foster .... 24. — 1902
Jackie Coogan . .. . 26. — 1915
Leif Erikson 27. — 1914
John Boles 27. — 1900
Teresa Wright .... 27. — 1919
Akim Tamiroff .... 29. — 1898
Ruth Hussey 30. — 1915
Dale Evans 30. — 1918
12
HEIMILISRITIÐ