Heimilisritið - 01.09.1947, Síða 63

Heimilisritið - 01.09.1947, Síða 63
Johan Tiersen og víðar, þau 9—10 ár sem liann hefur helgað sig list sinni. Þá hef- ur hann einnig liaft á hendi leik- stjórn við útvarp. Hann er nýkom- inn frá Finnlandi og mun fara héð- an til hernámssvæðis Bandaríkj- anna í Þýzkalandi. Síðast en ekki sízt skal svo minnst á hjónin Miamara og Walter Shermon, sem sýnt hafa hér „akropatik“ (ekki listdans, eins og sumir halda) og vakið furðu manna og aðdáun, einkum frúin. Þau hafa sýnt listir sínar frá því í barnæsku, en saman í tvö og hálft ár, m. a. í Nissa, París, Monte Carlo og Kaupmannahöfn, og héð- an fara þau til Briissel og Ant- werpen. Innlendu listamennirnir, sem kornið hafa fram í kabarettinum, þegar þetta er ritað, eru m. a. leik- ararnir Jón Aðils og Aróra Ilall- dórsdóttir, söngvarinn Kristján Ivristjánsson og hljómli$tarmenn- irnir Fritz Weisshappel og Þor- valdur Steingrímsson — fólk, sem flestir lesendur munu kannast við. Starfskraftar og efnisskrá mun að sjálfsögðu taka breytingum, og hafa þegar verið gerðar ráðstafan- ir til að fá fleiri listamenn erlendis frá, enda geta þeir, sem nú skemmta, ekki verið hér nema tak- markaðan tíma. Vonandi verða þeir, sem á eftir koma, ekki eftir- bátar þeirra er nú hafa skapað fá- gæta tilbreytingu í skemmtanalíf- inu hér.

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.