Heimilisritið - 01.09.1947, Síða 6

Heimilisritið - 01.09.1947, Síða 6
fram í og spurðist fyrir um allt hreinlætisfyrirkomulag; því að, já liugsið yður, Poirot, systir manns- ins míns dvaldi oinu sinni í af- skekktu gistiliúsi, það var á miðri heiði, og hvað haldið þér? — Þar var bara utandyra náðhús! Svo Gardener var náttúrlega dálítið varfærinn gagnvart þessum af- skekktu stöðum, var það ekki Odell?“ „Jú, víst svo, elskan“, sagði Gardener. „En Ivelso fullvissaði okkur uin, að allt svoleiðis væiú samkvæmt kröfum nútímans, og maturinn framúrskarandi. Og það sem ég legg mest uppúr hér, er að það er svo heimilislegt, skiljið þér, hvað ég meina? A svona fámenn- um dvalarstað þekkjast a'llir og talast við. Ef Bretar hafa nokkra galla, þá er það sá, að þeim hættir við að draga sig í hlé frá ókunn- ugum, svona fyrstu tvö árin. En þegar þar að kemur, eru þeir ágætis menn, og engir betri. Ivelso sagði., að hingað kæmi fólk sem vert væri að kynnast, og ég sé að hann hafði rétt fyrir sér. Það er nú fyrst og fremst þér, Poirot og ungfrú Rosemund Darnley. Ó, ég var al- veg á nálurn þegar ég komst að því, hver þér voruð, var það ekki Odell?“ „Jú, elskan — „Þér skiljið Poirot“, hélt frú Gardener áfrarn. „Ég frétti af yður, hjá Cornelíu Robson. Eg og mað- urinn minn vorum í Badenhof, í maí. Og auðvitað sagði Cornelía okkur allt um þetta tilfelli í Egyptalandi, þegar Linnet Ridge- way var myrtur. Hún sagði að þér væruð óviðjanfanlegur, og ég hef verið alveg veik eftir að kynnast yður, er það ekki rétt, Odell?“ „Jú, elskan“. „Og svo ungfrú Darnley. Ég hef líka keypt ýmislegt hjá henni. Mér finnst fötin frá lienni vera alveg dásamleg. Sniðið! Kjóllinn sem ég var í í gærkvöld, var frá henni. IJún er reglulga indæl, það finnst mér“. Nú hyrðist urra samsinnandi í Bary rnajór, sem sat við hliðina á ungfrú Brewster, og hafði mænt starandi augum á baðgestina. Frú Gardener hringlaði prjón- unum í ákafa. „Það er þó eitt sem ég verð að kannast við, Poirot. Það sló hálf- gerðum felmtri á mig, þegar ég hitti yður hérna. Ekki svo að skilja, að mér væri ekki ánægja að hitta yður — eins og Gardener veit. En mér datt bara í hug að þér gætuð verið hér — ja, í embættiserind- um, svo að segja. Ég er svo við- kvæm, og myndi ekki þola að koma nálægt glæpum af neinu tægi. Þér skiljið ...“ Gardener ræskti sig og ságði: „Þér skiljið Poirot, kónan mín er mjög viðkvæm“. 4 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.