Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 27
Hún var auðvitað undir eins handtekin. Og það er vert að minnast þess, að Stoner stóð í úti- dyrunum og horfði á, þegar farið var burt með hana, án þess að segja orð. Frú Rattenb'ury hélt fast við staðhæfingu sína. Jafnvel nokkrum dögum síðar, er Stoner var hand- tekin, hélt hún enn fast við hana. Hún tók hana ekki aftur og sagði ékki sannleikann, fyrr en henni var bent á hvað hinir ungu synir henn- ar myndu verða að þola, ef hún héldi áfram að sakfella sjálfa sig. Þegar til kom var Stoner líka reiðubúinn að gera það, sem heið- ariegt var og játaði glæpinn á sig. Það er sagþ að þetta sé fyrsta tilfellið í brezkri réttarfarssögu, þegar tvær persónur hafa verið leiddar fyrir rétt vegna sama glæpsins, að þær hafa ekki reynt að bjarga sjálfum sér með því að skella skuldina á liina. Dómurinn olli einkennilegu öldu- róti í tilfinningalífi almennings. Áður en hann féll var frú Ratten- bury almennt álitin ófreskja, sem hefði tælt saklausan pilt og komið honum til að fremja hræðilegt morð. Dómurinn sýndi, að hún var grunnhyggin, en þó fyrst og fremst óhamingjusöm kona. Hún vissi. að hún hafði gert eitthvað stórlega rangt, en skildi ekki alveg, hvernig eða hvers vegna, og var mjög um- HEIMILISRITIÐ hugað um að bæta fyrir brot sitt. Það segir töluvert um hana, að bæði dómarinn, málafærslumaður- inn og kviðdómurinn voru reiðu- búnir til að taka orð hennar trúan- leg. Ollum, sem heyrðu hana, fannst hún vera mjög sannsögul manneskja, og því ifka heiðarleg. Dómurinn gegn Stoner var ó- hjákvæmilegur. Frú Rattenbury var sýknuð, öllum til léttis. En frú Rattenbury var ekki bú- in með sorgarleikinn enn. Án þess að bíða eftir að vita um dóminn yfir Stoner framdi hún sjálfsmorð. Og það var seinasta atriði hennar í sorgarleiknum. Frú Rattenbury setti iíka annað met með því að vera eina konan er hefur framið sjálfsmorð með því að stinga sig þrem stungum í brjóstið, í hjartastað — sjálfs- morðsaðferð sem útheimtir mjög ákveðinn hug, ekki sízt taki maður það með í reikninginn, að hún stóð úti í fljóti einu með vatnið í háls, til þess að hún væri viss um að drukkna, ef stungurnar misheppn- uðust. Áður hafði hún látið undan vegna barnanna, en nú virtust þau Iivorki snerta hjarta hennar né samvizku. Stoner, sem enn naut samúðar vegna þess, að hann hafði verið „taeldur" og „leiddur afvega“, fékk dómi sínum breytt í ævilangt fang- elsi — sem þýðir, að ef hann hag- 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.