Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 28
ar sér vel verður hann aftur meðal okkar um 1950. Hvers vegna myrti Stoner Rattenbury? Að hve miklu leyti var frú Rattenbury sek? Var hún yfirleitt sek? í þessu máli óttast maður að heimskan eigi mesta sök — hin ágenga heimska Stoners. Hann hélt í sannleika, að ef hann losaði sig við Rottenbury myndi hann eignast auðuga konu. Hann virðist líka hafa haldið að enginn gæti verið handtekinn fyrir morð, svo framarlega sem hann notar hanzka þegar hann fremur það. Einnig kemur til athugunar furðuleg grunnhyggni frú Ratten- burys. Það var ekki getið um þetta við málaferlin, en maður getur getið sér þess til, því að konur eins og hún eru einmitt líklegar til slíkr- ar framkomu. AUt, sem þær gera, öll samtöl þeirra, allar hugsanir þeirra — allt vinnur að því að vekja athygli; og allt er lagt út á versta veg. Þegar slík kona á roskinn mann, sem befur ekki áhuga á raunum hennar, fylHst hún gremju. A ein- hvern hátt hlýtur Stoner að hafa verið hvattur til morðsins, þó að hann liafi ekki gert sér það ljóst, og hér verðum við að telja frú Rattenbury seka að nokkru leyti. Frá þessu sjónarmiði á Ratten- burymálið sér hér um bil nákvæma 26 ' hliðstæðu í Thompson-Bywaters- málinu. Þar er hvatningin skráð svart á hvítt. Ekki þannig, að frú Thompson léti nokkurn tíma orð fa.Ua í þá átt í bréfum þeim, sem hún skrifaði til allrar óhamingju og Bywaters geymdi til enn meiri óhamingju, 'nema í þeim setning- um, þar sem hún úthellti síhu heita hjarta. Þessu gat brezkur dómari og kviðdómur ekki trúað. Þarna stóð það skrifað ... þarna var það. Og því sakfelldu þeir frú Thompson og hengdu hana. Brezkur almenn- ingur var fyllilega samþykkur. En eftir nokkurn tíma varð brezkur almenningur dálítið ef- andi. Glæpafræðingar og ýmsir aðrir fræðingar höfðu sagt það svo oft, að henging frú Thompsons væri höfuðskömm fyrir réttarfar Bretlands, að fólk var farið að trúa því, að ef til vill væri eitthvað satt í því. Svo þegar frú Rattenbury kom fvrir réttinn var fjöhli fólks ákveð- inn í því, að hversu svívirðilegt sem morðið hcfði verið. skyldi ekki verða framið réttarmorð. Enda varð ekfcert réttarmorð framið. En hefði. frú Thompson aldrei verið hengd. hefði frú Rattenburv líklega verið hengd í staðinn. Það einkennilega var, að frú Rattenbury virtist standa á saraa. E N D I n HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.