Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 44
Stúlkan úr fangabúðunum Kornung Gyðinga- stúlka fra Ungverja- landi, Edna Silber- mann að nafni, skýrir hér frá hörmungum þeim, sem hún varð að þola í fangabúðum Þjóðverja á stríðsárun- um. Edna er komin til Svíþjóðar, þegar hún segir sögu sína. NÚ SIT ég í fallegu herbergi í nýtízku húsi. Eg er vel búin, hrein og söcld. Ég get sofið um nætur. Ég telst aftur til manna. Það er undravert að minnast þess, að ég skuli fyrir fáum mánuðum hafa búið við verri kjör en mörg dýr. Ég man allt frá ógnarárunum og gæti sagt frá svo mörgu. Ég' veit ekki á hverju ég á að byrja. Það er bezt að ég segi fyrst frá sjálfri mér og ættingjum mínum. Ujfeherto heitir bær einn í IJng- verjalandi. Bærinn er fámennur en fallegur. íbúarnir voru sextán þús- undir. Faðir minn átti einskonar myllu. Hann pressaði olíu úr fræj- um vissra bcrjategunda. Fólk kom langt að til ]>ess að fá þetta verk unnið fyrir sig. Faðir minn seldi sinn hlut af olíunni og nokkuð af ávöxtum er við ræktuðum. Vín- yrkju rákum við einnig. Vínupp- skeran stendur mér fyrir hugskots- sjónum sem hin mesta hátíð. 42 Fjölskylda mín var fjölmenn. Ég átti fjóra, litla bræður. Frændfólk mitt var 78 manns. Fjölskyldan hittist oft. Föðuramma mín átti sessu handa öllum barnabörnum sínum. Við sátum í hvirfingu um- hverfis hana og hlustuðum á frá- sagnir hennar. Föðurafi minn var 78 ára gam- all. Hann hafði sítt, hvítt skegg. Ég man vel eftir horium þar sem hann sat fyrir enda hins geysimikla borðs,- er setið var við þegar fjöl- skyldufundir voru haldnir, eða veizlur. Karlmenn sátu öðrum niegin við borðið, konur á aðra hlið. Afi var lærifaðir (Rabbí). Við Gyðingar liöldum allar reglur og siðvenjur trúar vorrar. Ættmenn mínir höfuð sitt eig'ið samkomu- hús og föðurafi minn var æðsti maðurinn. Ég hafði náð þeim aldri, að ég var farin að skilja hvað gerðist í heiminum. Ég varð þess vör að við HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.