Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 48
Hvað hafði móðir mín gert? Hvað höfðu litlu börnin gert? Hvers vegna voru þau myrt? Mamma var sú bezta móðir, sem nokkru sinnKhefur uppi verið. Nei. Eg skil þetta ekki. Mig dreymir þráfaldlega að ég korni heirn úr skólanum og sjái bræður mína sitja á gólfinu með gullin sín. Svo fer ég til mömmu, legg hendur um háls hennar og spyr. hvort það sé satt, að við eig- um að fá eplasúpu í miðdagsmat- inn. „Þú veizt að ég eJska cpla- súpu“. Er ég vakna ligg ég um stund með augun aftur til þess að njóta draumsins lengur. En snúunr aftur til Auschwitz, þar sem ég sá nróður nrína í síðasta sinn. Eg nrissti kjarkinn og man qkki hvað gerðist unr tíma. Sótthitinn hafði líkanra minn á valdi sínu. Og ég fann ekki til kuldans, er ég varð að standa allsber eins og aðr- ar konur finrnr klukkustundir í köldu næturloftinu. Eg skammað- ist nrín fyrir að vera klæðlaus fyrir augunr karlnranna. En SS-menn- irnir virtust ekki ge:fa klæðleysinu gaunr. Ég hafði langar hárfléttu’:. Frænka nrín losaði flétturnar, svo hárið huldi nokkuð af líkanra nrín- um. Ekkert ómannúðlegt fram- ferði hafði enn gerzt nreðal fang- anna. Þeir tóku tillit hver til ann- ars. Að finrnr stundum liðnunr vor- unr við látnar fara í bað. Hárið var k'Iippt af okkur. Steypibaðið var ískalt. Ég hefði dáið ef ættingjar mínir hefðu ekki styrkt mig. En verst var það, er við gengunr til dyranna, að fá vatnsbunu svo sterka á okkur að við duttunr. Bunan konr úr slöngu, senr var svo digur sem handleggur. Svo vorum við látnar klæðast skítugunr ræflunr á nreðan líkam- inn var rennvotur. Ég er fótaveik. Skórnir nrínir höfðu verið teknir, og nrér voru fengnir tréskór senr ég bjóst við að geta aldrei gengið á eitt fet. Til viðbótar konr svo hið svonefnda „Záhlappell“. Fangarn- ir skyldu taldir. I margar'klukku- stundir urðum við að standa, hold- votar, á nreðan við vorunr að- greindar og skipt niður í hin ýnrsu fangabyrgi. Við vorunr dauðþreytt- ar og voðalega ( hungraðar. Ekki höfðum við fengið vott eða þurrt, og þó var konrið langt franr á nótt. Er okkur hafði verið skipt í hópa, tóku SS-konur okkur til unr- sjónar. Þær voru nrörgunr sinnunr verri en karlmennirnir. Fötin voru nú farin að frjósa á okkur. Við skildunr ekkert í þessari meðferð. Við vorunr orðnar svo reiðar, að við fundum ekki eins mikið til lnrngurs og eðlilegt hefði verið. En er við vorunr komnar upp á tréhillurnar, senr nefndust rúm, og fjórar og fjórar urðu að 46 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.