Heimilisritið - 01.09.1947, Page 58
Stutt smásaga eftir William Ford
„Hræddur um
þú iðrist þess “
Dyrnar opnuðust til háljs og ungjrú
Gordon stakk höjðinu inn. Ilún horjði
á herra Whimple með uppglennt, augu.
Kannski aj ótta — eða œsingu.
HERRA Whimple skellti aftur
dyrunum að innra skrifstofuher-
berginu og hringdi upp Sharpman
& Thorpe.
„Hallo, Shai'pnian“, sagði hann.
„Þetta er Whimple, Whimple &
Co. Fékk bréfið. Þykir það leitt,
en ég get með engu móti greitt
þessi tvö hundruð og fimmtíu pund
í bili. Já, ég skil. En ég hef skipt
mikið við yður, Sharpman, — fyr-
ir nokkur þúsundin. Nei, en maður
þarf einmitt á hjálp að halda, þeg-
ar. maður virðist óábyggilegur. Og
ég hef eignast harðsnúna keppi-
nauta. Það er Johnson. Þú hefur
verið honum hjálplegur með vöru-
lánum“.
Herra Whimple kipraði augun.
„Það sem ég vil vita er það,
56
HEIMILISRITIÐ