Heimilisritið - 01.09.1947, Page 58

Heimilisritið - 01.09.1947, Page 58
Stutt smásaga eftir William Ford „Hræddur um þú iðrist þess “ Dyrnar opnuðust til háljs og ungjrú Gordon stakk höjðinu inn. Ilún horjði á herra Whimple með uppglennt, augu. Kannski aj ótta — eða œsingu. HERRA Whimple skellti aftur dyrunum að innra skrifstofuher- berginu og hringdi upp Sharpman & Thorpe. „Hallo, Shai'pnian“, sagði hann. „Þetta er Whimple, Whimple & Co. Fékk bréfið. Þykir það leitt, en ég get með engu móti greitt þessi tvö hundruð og fimmtíu pund í bili. Já, ég skil. En ég hef skipt mikið við yður, Sharpman, — fyr- ir nokkur þúsundin. Nei, en maður þarf einmitt á hjálp að halda, þeg- ar. maður virðist óábyggilegur. Og ég hef eignast harðsnúna keppi- nauta. Það er Johnson. Þú hefur verið honum hjálplegur með vöru- lánum“. Herra Whimple kipraði augun. „Það sem ég vil vita er það, 56 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.