Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 59

Heimilisritið - 01.09.1947, Qupperneq 59
hvort þú vilt hjálpa mér úr klíp- unni með því að liða mig um þessi tvö hundruð og fimmtíu pund í tvo mánuð’i? ... Getur það ekki? ... Ég skil? Nei, ég vildi sízt gera end- urskoð'endum þínum gramt í geði. Jæja ... Já, ég skil, Sharpman. Hræddur um þú iðrist þess, samt. Vertu sæll“. , Hann hringdi aftur. „Northern Bank? High Street Branch? Vild- uð þér gera svo vel að lofa mér að tala við herra Carleton. „Halló, Carleton. Þetta er Whimple, Whimple & Co. Mér líð- ur ágætlega, en ég þarf að kvabba dálítið á yður. Viljið þér lána mér tvö hundruð og fimmtíu pund í fjóra mánuði? . . . Ég skil. En ég hef skipt við banka yðar árum sáman ... Fjármálin óstöðug? Ég skil. En hvernig getum við haldið áfram ef þér hættið að lána? ... Ég skil. Þj’kir það einnig leitt. Hræddur um þér iðrist þess síðar. Sælir“. Hann hringdi. „Fulton Company — Bill? Þetta er Whimple ... Prýðilega. Hvern- ig líður þér? Gott! „Bill, ég hef skipt mikið við þig síðan ég byrjaði? Alveg rétt. Hef alltaf gefið þér tækifæri til að ráða vöruverðinu. Jæja, Bill, ég skulda Sharpman & Thorpe tvö hundruð og fimmtíu pund og þeir eru að rukka mig. Já ... erfiðir tímar .. . Verstu keppinautar þínir? Það er ednmitt ...“ Það stríkkaði á vörum hans. % „Bill, ég ætlaði að biðja þig að lána mér tvö hundruð og fimmtíu pund“. „Hvað? ... Já, ég skil. Tímarn- ir eru erfiðir ... Nei, ég er ekki beinlinis að fara þess á leit, að þú litvegir mér peninga til að borga keppinaut þínum — mér datt ekki í hug, að setja dæmið þannig upp — hélt aðeins, að þú myndir vilja hjálpa mér lir kröggunum . .. Já, ég veit, að ég fer óvarlega. Tefli ef til vill of tæpt ... Ég skil. Ein- mitt, já . .. já ... Þykir það einn- ig leitt. Hræddur um þú iðrist þess samt, Bill. Vertu sæll“. Hann brosti hörkulega og skellti heyrnartólinu á. Það var komið fólk í fremri skrifstofuna. Hann heyrði það tala við ungfrú Gordon. Það voru síðustu forvöð fyrir hann. Iíann hringdi aftur. „Halló, Mat- ilda frænka“, sagði hann. „Þetta er Horace . .. Jú, ágætlega ... Jæja, ertu að hugsa um það? í næstu viku? Gott! Við höfum gæt- ur á þegar þú kemur. Vertu vel- komin“. Nú varð svipur hans ákveðinn. ..Ileyrðu mig, Matilda“, sagði hann. „Manstu að ég sagði þér, þegar þú varst í heimsókn hjá okk- ur í síðast liðnum mánuði, að fyrir- tækið væri í kröggum? Manstu það? Og ég sagði, að ef til viíl HEIMILISRITIÐ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.