Heimilisritið - 01.09.1947, Page 61

Heimilisritið - 01.09.1947, Page 61
keppinaut? . . . Nei, ég býst við ég sé ekki mikils virði. En ég ætlaði að gefa þér þetta tækifæri. „0, nei! Ég fer ekki þangað — ekki strax að rmnnsta kosti. Eg hef hugsað niér að halda í horfinu .. . Hræddur um þú iðrist þess' samt. Vertu sæll“. Hávaðmn í fremri skrifstofunni færðist í aukana. Síðan var barið feimnislega að dyrum. Dyrnar opnuðust til hálfs og ungfrú Gor- don stakk höfðinu inn. Hún horfði á herra Whimple með npp- glennt augu. Kannski af ótta — eða æsingu. „Það eru sex menn frammi", sagði hún. „Blaðamenn. Þeir hljóta að hafa komizt á snoðir uni eitthvað í sambandi við — þeir segjast ætla að skrifa um það í blöðin — Berra Whimple hallaði sér aftur á bak í stólinn. „Tala við þá á eftir“, drundi hann og ýtti -frá sér símanum. „Punktið þér fvrst niður það, sem ég segi yður“. Ilún gekk að skrifborðinu með minnisbókina á lofti. „Takið hlaupareikninginn minn úr Nothernbankanum“, • sagði herra Wbimple með þjósti. „Færið hann inn hjá Merchants“. „Já, herra Whimple", sagði ung- frú Gordon. „Tilkynnið innkaupadeildinni, að við skiptum ekki framar við Sharpman & Thorpe — eða Bill Fulton". „Já, herra Whimple“. „Skrifið Searchlight Film Studi- os, og segið, að sonur minn hætti hjá þeim í lok mánaðarins“. „Já, herra AVhimple"’. „ITringið til Matildu frænku og segið henni, að við getum ekki tekið á móti henni í næstu viku“. „Já, herra Whimple". „Hafið þér náð í listann yfir við- skiptavini Johnsons?" „Já, herra Whimple". „Skrifið þeim öllum og segið, að við seljum tuttugu prósent’ lægra en verðlisti hans segir til um. Fáið yður aðstoðarstúlku ef þér getið ekki annað þessu ein“. ,.Já, herra Whimple“. Hann ýtti stólnum frá skrifborð- inu. „Hleypið þeim nú inn“, sagði hann. Blaðamenn! Þeir þyrptust inn. Sumir otuðu fram ljósmyndavél- um. Blýantar voru á lofti. Einn hafði orð fyrir hinum — lúygðun- arlaus, framhleypinn. „Iívernig er ]nað, herra Whimple", sagði hann, „að draga tuttugu þúsuncl punda .vinninginn í happdrættinu?“ Ilerra Whimple stóð upp og yppti öxlum. „Það er alveg stórkostleg!“ sagði hann. E N D I a HEIMILISRITIÐ 59

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.