Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 8
Hún hafði lagt úraumana á hill- una og tekið ákvörðun. En ennþá brosti hann j^afnunglingslega og áð- ur, og augun voru dökk og þreytu- leg, og í þeim var oft skuggi af áhyggjum og raunum. ..Aðalvandamál okkar nú“, sagði hún, „verður að finna íbúð í Was- hington". ..Ég held það viti á, að þér verð- ið með röndótta svuntu“, tautaði hann, ..og matreiðið allskonar rétti, sem ekki eru skammtaðir. Hvernig lita svuntu? Bláa og hvíta?“ , Hvað mvnduð þér álíta bezt?“ spurði hún og varð æ reiðari. ,.Ég er viss um. að þér hafið ágætan smekk fyrir svuntum". í þessu 'bili hrinedi síminn — til allrar hamingju. Bill teygði sig eft- ir honum og velti um öskubakka. Hann var klunnalegur með hönd- um og fótum, en frámunalega skarpur og lipur í höfðinu. Ilefði síminn ekki komið henni til hjálp- ar, hefði hún ef til vill sagt þau bituryrði, sem henni voru efst í huga, en voru þó ekki jafnátakan- leg og þögnin. Bill anzaði í símann. „Hver? Frú Elliot? Sjálfsagt, með ánægju. Seg- ið henni að koma. Hann lagði frá sér símtólið og augu.hans urðu á ný dul og dapurleg. „Viðkvæmt er- indi“, sagði hann, „Eitt af þessum, sem ekki er hægt að neita. Ilún virðist hafa heyrt, að ég fari til Indlands í náinni framtíð. iMaður- inn hennar dvelur þar. og hefur aldrei séð son sinn. Það lítur út fyrir að frú Elliot álíti, að ef ég skoði barnið og lýsi því fyrir föð- urnum sé það töluverð bót í máli“. „Það virðist nokkuð hæpið“, sagði Lydía dauflega. Henni fannst það raunar ekki skipta miklu máli. Hún gat ekki öðlazt áhuga á frú Elliot, barni hennar, eða manni í Indlandi — ekki meðan þessi und- arlega, umsnúna móðgun hljómaði í eyrum hennar: „Ef hamingjuósk- ir eru viðeigandi“, hafði hann sagt og látið hana finna ónotalega til þess, hvar hún stóð. Hún þráði næstum hina öruggu tilbeiðslu Larrys. Bill stóð upp, er dyrnar opnuð- ust. Þau urðu bæði forviða, þegar stúlkan gekk inn. Hún var svo ör- ugg og eðlileg í framkomu. Hún var smekklega klædd, og litli drengurinn var í bláum og rauðum snjófötum. Lydía gat næstum heyrt Bill varpa öndinni léttar. Þrátt fyrir kuldalegt viðmót var hann und- arlega viðkvæmur gagnvart konum og börnum. Hann rétti fram hönd- ina og sagði hjartanlega: „Jæja, frú Elliot, það gleður mig að sjá yður. Ég skal sannarlega heimsækja manninn yðar ef ég skyldi koma til Indlands“. Stúlkan brosti innilega. „Hann heitir Dick Fleming Elliot, ég heiti Jóhanna og þetta er Dicki. Heils- 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.