Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 13
„Draugarnir“ afhjúpaðir —. Eftir Julien J. Proskauer — EFTIR AÐ hafa rannsakað all- mörg sýnishorn af reimleikahúsum og borið niðurstöður mínar saman við aðra, sem einnig hafa fengizt við það sama, get ég óhikað borið um þetta tvennt: í fyrsta lagi, að raunverulegir reimleikar hafa ekki sannast í einu einasta tilfelli í Bandaríkjunum; og í öðru lagi, að fjölmörg hús hafa orð á sér fvrir draugagang. í Charleston í Suður-Karolina var hús, sem var eitt þeirra kyn- legustu er ég hef rannsakað. Það var stórt herrasetur, sem næstum var búið að gera íbúa sína sinnis- veika með dularfullu þruski, sem heyrðist þar á hverri nóttu. En í dögun hætti þruskið undantekn- ingarlaust, að sögn þeirra fáu, sem dvöldu þar nógu lengi til að geta borið vitni um það. Næturnar, sem ég dvaldi í þessu Charlestonhúsi, komust nær því að sannfæra mig um tilveru drauga en nokkuð það, sem fyrir mig hefur borið á miðilsfundum. HEIMILISRITIÐ Við höfum aðalbækistöð okkar í stofu á annarri hæð og spiluðum bridge, en fjórði maður, sá er sat yfir í hverju spili, fór í stutta eft- irlitsferð um húsið meðan hinir spiluðu. Þegar leið að dögun kom einn úr slíkri eftirlitsferð, náfölur og æstur og sagðist hafa heyrt drauginn nálgast. Hann beið þá ekki boð- anna en flýtti sér að tilkynna okk- ur þessar fréttir. Við lögðum svo allir af stað til að rannsaka málið nánar og uppgötvuðum brátt af hverju fjórða manni hafði verið svo hugleikið að komast sem fyrst til okkar aftur. Engin orð fá lýst þessu óhugn- anlega skriðþruski. Það nálgaðist okkur, fjarlægðist svo aftur, en ekki eins og það forðaðist okkur, þvert á móti, það virtist hringsóla umhverfis okkur til þess að finna hvar það nyti sín bezt. Það eina, sem maður gat gert, var að forða sér frá því, en svo heyrði maður, það brátt aftur, rétt hjá sér, ým- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.