Heimilisritið - 01.10.1947, Page 45

Heimilisritið - 01.10.1947, Page 45
tungunni í mér. Kem til París- ar á morgun. Eigum við að hittast í Calais? Ég elsha þig! Joan“. Hún sýndi ekki móður sinni símskeytið. Svarið kom eftir að hún var lögð af stað, og frú Win- trop braut lengi heilann um merk- ingu þess. ,,Kem að Calais-jerjunni. Mundu ejtir laxerolíunni. Michael". Frú Wintrop hristi höfuðið. Þau voru auðsjáanlega bæði með lausa skrúfu. ENDIR Indæll drengur Snorri litli kom mcð eftirfarandi skilaboð á miða frá foréldrum sínum til kennslukonunnar. „Kœra fröken! Þér megið ekki slá eða skamma indæla drenginn okkar. Hann er óvenju vel gefið barn, sem ekki er vanur hraðneskju. Hér heima sláum við hann aðeins í sjálfsvörn. HvaS veiSir hann? — Hvað ertu að fiska? — Lax. — Ilefurðu veitt nokkurn? — Nei. — Hvernig veiztu þá að það er lax? BlessuS daman! Klukkan var kortér yfir tíu einn daginn, þegar ungfrú Jóhanna kom glaðleg og iiressileg á skrifstofuna. „Heyrið þér ungfrú“, sagði forstjórinn. „Þér áttuð að vera komnai klukkan níu“. „Guð, gerðist eittlnað spennandi?" spurði ungfrú Jóhanna. ÁstæSulaus aíbrýSisemi „Ég er dálítið tortrygginn í garð konunnar minnar nú orðið“, sagði Jón. „Ilún talaði upp úr svefni eina nóttina og sagði hvað eftir annað: — Nei, Bjarni — nei, Bjarni". „Þú skalt ekki taka það nærri þér“, svaraði vinur hans. „Ekki úr því hún sagði nei“. HEIMILISRITIÐ 43

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.