Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.10.1947, Blaðsíða 54
„Jú, fyrir tveimur árum. Það var um páskana. Þá var ekki svona margt af fólki hérna“. Poirot leit á hana, og sagði með hægð: „Það hefur eitthvað komið fyrir, sem gerir yður órólega. Er það ekki rétt?“ Hún kinkaði kolli, og sveiflaði fætinum fram og aftur. Hún leit niður fyrir sig og sagði: „Ég hef séð svip; það er það, sem angrar mig“. „Svip!“ „Já“. „Svip hvers?“ „Minn eigin svip“. „Var það svo afleitur svipur?“ spurði Poirot. „Sériega afleitur; hann skaut mér skelk í bringu, skiljið þér ...“ Hún sat þögnl um stund. Síðan mælti hún: „Hugsið þér yður æsku mína. Nei, þér getið það ekki. Þér eruð ekki Englendingur“. „Var það sériega ensk æska?“ „Alveg sérstaklega! Sveitin — stór húshjallur ■— hestar og hund- ar — langar göngur í illviðri — peninga-vandræði — sömu kjól- arnir ár eftir ár — blómagarður í niðurníðslu ...“ Poirot spurði hóglega: „Og langar yður þangað aftur?“ Rosamund Darnley hristi höf- uðið. „Það er ekki hægt að snúa aftur; en ég hefði kosið að ganga aðra braut“. „Þetta undrar mig“, sagði Poi- rot. Rosamund Darnley hló. „Já, mig líka“. Poirot sagði: „Þegar ég var ungur — og það er nú æði langt síðan — fórum við strákarnir stundum í leik, sem við kölluðum: „Ef þú ættir að velja, hver vildirðu þá vera?“ Svarið var ritað í ljóðakver ungra stúlkna. Það var ekki alltaf hægðarleikur að svara“. „Nei, því get ég trúað. Maður gæti lent í vandasömu hlutverki. Ætli maður kærði sig um að vera einræðisherra eða Elísabeth prins- essa. Aftur á móti þekkir maður vini sína of vel. Ég man að ég •kynntist einu sinni indælum hjón- um. Þau voru þægileg og góð hvort' við annað, að því er séð varð. Það lá við að ég öfundaði frúna. Ég hefði vel getað óskað mér að vera í hennar sporum. Seinna frétti ég, að þau höfðu ekki talast við í ein- rúmi í ellefu ár“. Hún hló. „Þetta sýnir, hvað vart er að treysta nokkru“. Eftir augnabliks þögn sagði Poirot: „Margir hljóta að öfunda yður mademoiselle“. Rosamund Darnley sagði kulda- lega: 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.