Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 23
Sagt frá meðferð dýra ásamt öðru 1. — Ekki dytti inanni nú í hug að gera blessuðum fuglunum hið minnsta mein, sagði hann og fór með höndina niður í pokann. Blessaðir litlu fuglarnir, sem eru mönnunum til yndis.og ánægju og vitna um dásemdarverk skap- arans. — Nei, svaraði luin, eins og í leiðslu, svo hrifin var hún af mörgu því sem liann hafði sagt. Hann tók hnefafylli af grjón- um upp úr pokanum og kastaði fyrir fuglana. — Að hugsa sér, að sumir skuli nú vera svo illa innrættir að kvelja blessaðar skepnurnar, hélt hann áfram, kvelja litla fugla eins og þessa, elta þá uppi með grjótkasti og hfelzt ná í þá Hinn ungi rithöfúndur Klian Mar skrifar l>essa stuitu, sálfrœðilegu smásógu. Fyrsta skáldsaga hans kam át í fgrravetur og hél. ..Eftir örstuttnn leik“. til þess að geta limlest þá og reytt af þeim fjaðrirnar. Hrollur fór um stúlkuna og hún sagði já, ofurlágt, eins og lnin væri hrædd við að taka undir ófagra lýsingu á grimmd vondra manna. Hún leit til hans saklausum augum sínum á með- an hann hélt áfram að tala. Hann hélt einnig áfram að strá grjónum í sandinn, og fuglarnir kroppuðu grjónin með skelfdu augnaráði og lieimskulegu lát- bragði eins og fuglum er tamt. — Og þess eru svo sem mörg dæmi, sagði liann. Eg \issi um ])ilt fyrir norðan, sem hafði það fvrir sið að stinga fírtommu- nagla inn í endaþarminn á kett- inum þetta sex til átta sinnum á dag, stundum níu sinnum. HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.