Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 47
íjöllunum hærri, ætti þá ekki að taka neitt tillit til þess? Þetta hafa fæstir gert sér Ijóst. Inn í lækningastofuna mfna kom eitt sinn síðla dags kona nokkur þokkalega til fara. Hún var fremur fátáeklega búin, og fötin hennar \ oru sýnilega ódýr og dálítið snjáð. „Læknir“, sagði hún afdrátt- arlaust;, „hvað mvndi kosta að skera mig upp við ígerð í öðru brjóstinu?“ Eg er því ekki vanur, að sjúkl- ingarnir mínir kveði sjálfir upp dóm um eðli sjúkdómsins, segi fvrir um meðferðina og spyrji svo hvað hún kosti, allt í sömu setningunni. En s\ro komst ég að því, að annar læknir hafði sagt henni, hvað að henni gengi og fyrirskipað aðgerð. Tíonan hat'ði liaft ástæðu til að koma til mín, í stað þess að láta hann fram- kvæma aðgerðina. Hver sem þessi læknir var, hafði hann sagt rétt til um sjúk- dóminn. Aftur spurði hún, hvað aðgerðin kostaði og það var auð- hevrt að hún hafði áhyggjur út af því. Eg áleit rétt að krefja þennan he'iðárlcga og prúða fá- tækling ekki um fulla greiðslu. „Myndi yður finnast tvö hundruð dollarar vera of mik- ið?“ „Xei, nei,“ svaraði hún hik- laust. „Það er alveg ágætt“. Svo tók hún upp ávísanahefti og gaf mér ávísun á tvö hundr- uð dollara, mér til mikillar undr- unar. Eg hafði sannarlega ekki búist við fyrirframborgun. Næsta skipti, sem ég sá hana varð ég aftur hissa. Hún var komin í dýrust'u stofuna í sj úkrahúsinu. Einkahjúkrunar- kona, frönsk þjónustustúlka og maðurinn hennar sátu yfir henni. Eg varð steinhissa, en spurði þó einskis. Þegar hún kom að kveðja mig, fékk ég sannleikann í málinu. „Þér hafið ekki enn þekkt mig aftur. Fyrir fimmtán árum skár- uð þér mig við kýli. Síðan hef ég gií'st. Maðurinn minn er G greifi De S“. Þá rann upp fyrir mér, hver hún var. Þetta hafði verið fríð stúlka með jarpt hár, en var nú orðin Ijóshærð. Mér liafði strax fundist hún eitthvað skrítin, þegar hún kom. Af hverju var hún að þessu? „Já, ég þekki ykkurlæknana“, sagði hún. „Ef ég hefði sagt til mín, hefðuð þér heimtað tvö þúsund dollara minnst. Það hefðuð þér gcrt“. Það var sig- urmreimur í röddinni. „Þ.pð er langt síðan ég lærði tpkin á þéss- ari veröld. Þess vegna ér ég orð- in greifafrú“. En hve ég minntist hennar skýrt. Hún var af alþýðufólki. HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.