Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 12
heimila í öðru tilfellinu, en í liinu ekki. I lok skólaársins var mismunurinn á heildarárangrin- um ákveðinn samkvæmt sér- stökum útreikningi. Að því loknu voru valin börn, úr báð- um hópum, með mismunandi einkunn, allt frá stigatölunni 4 upp í 8, til að gera tilraunina. I þeirri deild, þar sem sam- vinnan átti að fara í'ram, var nemendum, foreldrum og skóla- stjórum skýrt frá tilganginum og kvödd til samvinnu. Foreldrum var sagt að hafá samband við skólastjórann á þriggja vikna íresti, til þess að vita mn framför barnsins. Það var brýnt fyrir foreldrum og börnum, að meiri áherzlu ætti að leggja á vandvirkni en afköst. Daglegar skýrslur yfír vinnu- tíma nemandans, voru gerðar og sendar foreldrum. Venjulega var ætlazt til, að sunnudagar væru notaðir til hvíldar en ekki til náms. I skýrslunni var gert ráð fyrir 8—10 tíma svefni, og ekki minna en tveimur tlmum til hinna þriggja máltíða yfir dag- inn, svo'að fjölskyldan gæti not- ið þeirra í ró og næði. Það var ætlast til að barnið hefði 8—1 stundir á dag, til leikja eða hvíldar, allt eftir líkamsþreki og áhuga barnsins. Kennslan í skól- anum var ákveðin 5 stundir á dag, og gert var ráð fyrir hálf- tíma námi í heimahúsum. Ann- ars var þessi heimalærdómur lagður í sjálfsvald nemandans. I viðbót við þetta, var séð fyrir nægum tíma á virkum dögum og einkum á laugardögum, til sérstakra hugðarefna nemand- Foreldrum var uppálagt að mæta á skólasamkomum, þar sem rædd voru ýms mál. Þeim var líka boðið að heimsækja skólann, hvenær sem var, og ræða við kennarann um nýjar kennsluaðferðir o. fl. Samtals- i'undir voru haldnir milli kenn- ara og foreldra, til þess að ræða sérstök vandamál, sem snertu barnið. Þarna ræddu þessir aðil- ar um sérgáfur og áberandi eðlis- ávísanir barnanna. Samvinna var höl'ð við foreldra, til að semja starfs-áætlanir skóláns og eins í heimahúsum. Það var lagt fyrir þá að setja sig vel inn í öll smaatriði, viðvíkjandi barninu, sem fram koniu í skólanum, og brýnd var fyrir þeim sú skylda þeirra að efla eftirtekt og áhuga barnsins. Sérstök atriði voru dregin fram, hvað snerti lærdóminn í heimahúsum: Daglega varð að sjá um, að barnið hefði ákveðinn tíma í næði, til lærdóms. Stofuhitinn var ákveðinn 22° á Celsíus og var fyrir hæfilegri birtu í her- berginu, þar sem barnið lærði. 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.