Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 63
„Ef \ið nú liei'ðum vitni að því, að vinátta þeirra var mjög náin?“ Marshall leil enn á Poirot, og aftur skein óvildalhugur af andliti hans, sem jaínaðarlega var þó svo rólegt. Marshall sagði: „Ef þér viljið ljá éyru að þess- um söguburði, þá gerið sem yður lvstir. Ivonan er dáin og getur ckki varið sig“. „Þér eigið við, að þér viljið ekki trúa neinu slíku?" Það vottaði fyrir svitadropum á enni Marshalls. Hann sagði: „Mér dettur ekki í hug að trúa neinu af því“. Eftir augnabliks þögn hélt hann áfram: „Eruð þér ekki komnir nokk- uð fjarri aðalatriðinu. Það sem ég kann að álíta í þessu efni, skýrir ekki sjálft málið á nokk- urn hátt“. Hercule Poirot greip frani í \iðræðurnar: „Þér skiljið þetta ekki. Mars- liall. í glæpamálum gildir það ekki einungis að leita eftir at- burðum, sem beinlínis áhræra glæpinn. í níu tilfellum af tíu, er orsaka morðs að leita í innræti og gerðum þess sem myrtur er. Vegna þess að hann — eða hún — var þannig innrætt, var morð- ið framið. Meðan við vitum ekki alveg upp á hár, hvers kon- ar manneskja Arlena ÖMarshalI var, getum \'ið ekki gert okkur glögga grein fyrir, hvers konar manneskja hefur rnyrt hana. Þar af leiðandi eru þessar spurn- ingar nauðsynlegar“. Marshall sneri sér að lögreglu- stjóranum. „Lítið þér einnig þannig á málið?“ AVeston hikaði, en sagði: „Já, að vissu leyti — það er að segja . . .“ Marshall hló. „Mér datt í hug að þér væruð kannske ekki alveg á sama máli. Þetta sálfræðirugl er sérkennandi fyrir Poirot“. Poirot sagði brosandi: „Þér getið glatt yður vfir því að hafa ekki látið tilleiðast að hjálpa mér!“ „Hvað eigið þér við?“ „Hvað hal’ið þér sagt okkur um konuna yðar? Ekkert. Þér hafið aðeins sagt okkur það sem allir \issu. Að hún var fögur kona — og eftirsótt“. Kennétji Marsháll yppti öxl- mn. Hann sagði blátt ái'ram: ,J*ér stígið ekki í vitið“. Hann sneri sér því næst að lögreglustjóranum og sagði með áherzlu: „Er annars nokkuð sem þér óskið að spyrja mig um?“ „Já, mig langar til að vita, livað þér hafið aðhafst í morg- 1 jjI'' Frambald í na-stn hefti. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.