Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 20
um hundana, þeir eru varla svo nuu'gir þarna fyrir utan“. „Skjótið ekki“, sagði höfuðs- maðurinn hvassyrtur. „Þessir Indíánar koina undarlega fyrir. Svona lítill hópiir myndi undir eðlilegum kringumstœðum ekki hafa sig svo í frammi“. „Það er ekkert líklegra“, á- lyktaði liann, „en a'ð aðalhópur- inn sé í felum að vestanverðu, þar sem virkisveggurinn er ó- traustur. Við gerum bezt í að tryggja hann þar fyrst og senda boðliða út eftir hjálp, ef hægt er, áður en við byrjum að skjóta. Við höldum svo bara áfram að skjóta, þangað til okkur berst hjálp. ,,„Hvað með vatn“, spurði á- hyggjufull rödd. „Guð sé oss na@stur“, hrópaði kona ein. „Það er ekki nema ein vatnsfata til í öllu virkinu“. Þeir urðu að fá vatn. An þess gætu þeir ekki varist nema i 24 klukkustundir, í brennandi sól- skininu. Með tímanum myndu misþyrmingar Indíánanna naumast verða verri en brenn- andi þorstinn, börnin biðjandi uin vatn og mennifnir fallandi örmagna um byssur sínar. „Eg gizka á að aðalhópur Tndíánanna biði við brunninn“, sagði einhver. Craig höfuðsmaður svaraði „Við sendum konurnar“. Einhver kvennanna svaraði ónotalega: „Hvers vegna? Við erum ekki skotheldar“. „Þeir vilja ginna karlmennina út úr virkinu“, útskýrði Craig höfuðsmaður. „Þeir munu ekki leggja til orustu fyrr en þeir eru orðnir úrkular vona um að það sé hægt, Konurnar verða að sækja vatnið, af því að þær eru vanar því. Indíánarnir munu halda að við séum grunlaus um hvernig komið sé“. Konurnar drógu sig í hlé. Þær voru reiðubúnar að skjóta úr hinum þungu rifflum og deyja við hlið manna sinna, ef nauðsyn krafði, en við brunninn gátu þær átt á haittu að verða kvaldar og brvtjaðar niður. „Við munum skýla ykkur með skothríð frá virkinu, eftir því sem við verður komið“, lofaði höfuðsmaðurinn. „En við gæt- um ekki bjargað vkkur. Við get- um heldur ekki barist vatrisláus- ir“. Jemima Johnson horfði stilli- lega til barnanna við hlið sína. „Betsy“, sagði hún við telpuna, sem þá var 10 ára gömul, „þú sknlt koma með mér. Sally litla lítur eftir Richard í vöggunni“. Kona Craigs höfuðsmannS gekk að hlið hennar, og hinar konurnar konm hver á fætur annarri með allar þær tréfötur og kvrnur, sem til voru í virkinu. 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.