Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 58
l»að er ckkert út n mig að setja í því efni“. „Nei, auðvitað — auðvitað", sagði Westpn. „Við höfum ekk- ert út á yður að setja, frú Castle". „En þetta setur blett á fyrir- tækið“, sagði frú Castle, og hinn þróttmikli barniúr hennar lyft- ist lím leið: „Þessir hópar af for- vitnu fólki. Auðvitað hafa dval- argestirnir einir aðgang að eynni, en fólk stendur þarna og hrópar hinum megin við sundið. Ilún titraði. C'olgate yfii'lögregluþjónn not- aði tækifærið til að víkja nær efninu. „Já, hvernig farið þér ánnars að því að halda fólki burtu frá eynni?“ „Ég gæli þess vandfega“. „Já, en hvaða ráðstáfanir ger- ið þér? Fólk í sumarfríi flækist um allt?“ Frú Castle. titraði aftur, lítið eitt. Hún sagði: „Já, það ér afleitt með bílana -— fólkið í þeiui; Ég hef talið ])á álján í éinu, hérna við Leather- combe Bay. Atján. En um flóðið enim við einangruð“. „Og um fjöru?" Frú Castle útskýrði það. Við enda garðsins var hlið. Þar var áletrað spjald. „Jolly Róger Hotel, aðeins aðgangur fyrir 56 dvalargesti!'. Það voru snar- brattir klettar á báðar hliðar, ó- færir til uppgöngu. „En er eklci hægðarleikur að i'á sér bát og komast inn í ein- liverja vikina?" „Þáð er ekki hægt að koma í \ eg fyi’ir það. Það er írjáls. að- gangur að fjörunni". En ólíklegt var að nokkur legði út í það. Að vísu var hægt að leigja bát í höfninni í Leath- ercombe Bay. en það var all- langur róður þaðan út í eyna, og talsvcrt þungur straumur út-i- fvrir höfninni. Það voru líka sett úþp ískílti við Gull Cove, og hjá stiganum við Pixy Cove. Hún bætti því við, að George og William veittu nánar gætur að sjálfri baðströnd-. inni niðurundan hótelinu. „Hverjir eru þeir Geórge og William?" „George sér um baðströndina, hann lítur eftir búningsklefunum og flekunum. William, það er garðyrkjumaðurinn. Hann lítur eftir gangstígnum, jafnar tennis- vfellina, og þess háttar“. Þetta tók að reyna á þolin- mæði Westons, hann sagði: „Já, þetta er allt auðskilið. Það er ekki útilokað að hægt sé að komast yfir á eyna í leyfis- leysi, en hætt er við, að það veki eftirtekt. Nú er bezt að tala við George og William“. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.