Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 16
þeim. Skrifarann dreymir! Skrif- arinn, unglingur með lágmarks mánaðarlaun. lítur ur fjarlægð á það, sem hann veit, að hann get- ur aldrei öðlazt. Hann veit, að prókiiristinn baðar út öllum öng- um í kring um haria við hvert tækifæri og faðir hennar er því engan veginn mótfallinn ... Eft- ir mánuð ælla þau víst. að trúlofa sig. Hann hefur einstöku sinnum talað við hana, skrifarinn. Hann liefur reynt að ímynda sér, að hún hafi litið til hans hýru, vin- gjarnlegu auga og brosað. En hún er rík, hann er fátækur. Aldrei mun hann hafa hugrekki lil að segja þau orð, sem brenna á vörum hans: „Ég elska þig!“ Kvöld eitt, þegar klukkan gef- ur til kynna, að vinnudagurinn sé liðinn, og vinnufólkið streym- ir út úr verksmiðjusölum og skrifstofum, vill svo til, að harin gengur fast við hlið liennar. Af tilviljun þarf hún að beygja til liægri í dag. Sjálfur beygir hann alltaf til hægTÍ í áttina að aðal- götunni. Orlítið bil er á milli þeirra, hún gerir það ennþá mirina og af áseltu ráði. I fyrstu heldur hariri, að þetta sé aðeins tilviljun, en þá er ]>að hún sem segir: — Þér vitið víst ekki, hvar hægt er að fá alminlegan sjálf- blekung? — Jú-ú . . . — Já, þér eruð sjálfsagt miklu kunnugri í verzlununum en ég. Myndi yður vera það á móti skapi að fylgjast með mér og leita að penna? Hann virðist hugsa sig lím, en það er ekki lengi! Að vísu hefur hann ekkert sérstakt vit á lind- arpennum, en undir þessum kringumstæðum vill liann ekki bera á móti því, að hann þekki -þá mætavel. Eða ætli hún hafi nokkuð meira vit á þeim en hann? í verzluninni. Liðleg afgreiðslu- kona.hefur lagt margá sjálfblek- unga af mismimandi gerðum fram á afgreiðsluborðið. — Gjörið svo vel! Kannske vill herrann reyna þennan hér? Hann tekur við pennanum. TJnga stúlkan veitir hreyfing- um hatís athygli. Á blaðið fyrir framan sig skrif- ar hann: — „Þetta er ágætur penni. a b c d e f. — Með þessum er hægt að skrifa mörg fögur orð“. — Hvað finnst herranum ririi þennan? — Hann er ágætur. Ég ætla að reyna hann saml örlítið bet- ur. „Frökéri, kfera frökeri! Tíara, að ég gieti sagt allt það sem ég vil“ . .. — Er hann' heldur mjúkur? 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.