Heimilisritið - 01.01.1948, Page 16
þeim. Skrifarann dreymir! Skrif-
arinn, unglingur með lágmarks
mánaðarlaun. lítur ur fjarlægð á
það, sem hann veit, að hann get-
ur aldrei öðlazt. Hann veit, að
prókiiristinn baðar út öllum öng-
um í kring um haria við hvert
tækifæri og faðir hennar er því
engan veginn mótfallinn ... Eft-
ir mánuð ælla þau víst. að trúlofa
sig.
Hann hefur einstöku sinnum
talað við hana, skrifarinn. Hann
liefur reynt að ímynda sér, að
hún hafi litið til hans hýru, vin-
gjarnlegu auga og brosað. En
hún er rík, hann er fátækur.
Aldrei mun hann hafa hugrekki
lil að segja þau orð, sem brenna
á vörum hans: „Ég elska þig!“
Kvöld eitt, þegar klukkan gef-
ur til kynna, að vinnudagurinn
sé liðinn, og vinnufólkið streym-
ir út úr verksmiðjusölum og
skrifstofum, vill svo til, að harin
gengur fast við hlið liennar. Af
tilviljun þarf hún að beygja til
liægri í dag. Sjálfur beygir hann
alltaf til hægTÍ í áttina að aðal-
götunni. Orlítið bil er á milli
þeirra, hún gerir það ennþá
mirina og af áseltu ráði. I fyrstu
heldur hariri, að þetta sé aðeins
tilviljun, en þá er ]>að hún sem
segir:
— Þér vitið víst ekki, hvar
hægt er að fá alminlegan sjálf-
blekung?
— Jú-ú . . .
— Já, þér eruð sjálfsagt miklu
kunnugri í verzlununum en ég.
Myndi yður vera það á móti
skapi að fylgjast með mér og
leita að penna?
Hann virðist hugsa sig lím, en
það er ekki lengi! Að vísu hefur
hann ekkert sérstakt vit á lind-
arpennum, en undir þessum
kringumstæðum vill liann ekki
bera á móti því, að hann þekki
-þá mætavel. Eða ætli hún hafi
nokkuð meira vit á þeim en
hann?
í verzluninni. Liðleg afgreiðslu-
kona.hefur lagt margá sjálfblek-
unga af mismimandi gerðum
fram á afgreiðsluborðið.
— Gjörið svo vel! Kannske
vill herrann reyna þennan hér?
Hann tekur við pennanum.
TJnga stúlkan veitir hreyfing-
um hatís athygli.
Á blaðið fyrir framan sig skrif-
ar hann:
— „Þetta er ágætur penni.
a b c d e f. — Með þessum er
hægt að skrifa mörg fögur orð“.
— Hvað finnst herranum ririi
þennan?
— Hann er ágætur. Ég ætla
að reyna hann saml örlítið bet-
ur.
„Frökéri, kfera frökeri! Tíara,
að ég gieti sagt allt það sem ég
vil“ . ..
— Er hann' heldur mjúkur?
14
HEIMILISRITIÐ