Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 29
Ég á við, mamma — hún sneri
sér imdan og tók af sér hattinn
fyrir framan spegilinn. Ég á við
— ITugo ætlar að borða hjá okk-
ur á morgun.
— Hugo? Ég hélt að faðir
lians hefði kej'pt handa honum
stöðu í grennd við Southamp-
tom
— Já, það er rétt, en Hugo
liefúr verið veikur og kom heim
öllum á óvart til að hvíla sig, og
foreldrar hans dvelja á hóteli í
Folkestone. Hugo fer að líkind-
um þangað suður annað kvöld,
en þangað tii veit hann ekki
ln að hann á af sér að gera, og
þess vegna bauð ég honum að
bórða með olckur. C)g hann lofaði
að koma.
— Já, ég skil.
Hún skildi meira en hún lét
á bera. Hún vissi að Christine
liafði verið ástfangin af Hugo
undanfarin tvö ár — hann hafði
þá verið læknastúdent, og hún
hafði verið að læra hattaskreyt-
ingu. En foreldrar Hugos voru
ríkir, og Ellen hafði aldrei séð
hítnn. Hanri hafði haft stefnu-
mót með Christine, og fekið henni
í litla Taperson-vagninum síri-
um. Að líkindum var hún í aug-
um ITugos aðeins ein af mörgum
fallegum og glaðlvndur stúlkum,
sem hann þekkti.
— M annna, höfum við ekki
efni á að kaupa dálítið af léttu
víni og eina flösku af vvhisky og
eitthvað af blónnun og því líku?
Heima hjá lionum er allt svo
fínt. Jamiée hefur komið heim
til hans, og hún hfefur iýst því
fvrir mér.
— Eg skal gera það sem á
míriu valdi stendur, Chrissie, en
þú veizt, hvernig ástæðurnar eru
hjá okkur eiris og er. En ég lofa
að gera það sem hægt er.
Christine flýtti sér að borða.
Hún varð að hraða sér til vinnu
sinnar aftur; það var mikið að
gera í hattastofunni. Um leið og
hún stóð upp frá borðinu ýtti
hún hinu létta launaumslagi
sínu til móður sinnar, og Ellen
tók við því og andvarpaði.
— Þú þarft að fá þér nýja
skó, Chrissie.
— Þeit gfeta beðið eins og
kjóllinn og kápan. Mamriia,
hann hefur ekki beinlínis sagt
neitt, en þó held ég að hann ætli
-----nei, segðu ekkcrt, kannske
ég ímyridi mér það bara------.
—• Nú? spurði Ellen blíðlega.
— Eg held hann sé hálfvegis
að hugsa um, að hafa mig með
sér til Folkestone og bjóða mér
að snæða miðdegisverð ásamt
föreidrum sínum. Og í hverju á
ég þá að vera?
— Þú verður bara í gömlu
kápunni þinni, og þar með búið!
Nema Iássie frænka sendi þér
ávísun í nýársgjöf.
HEIMILISRITIÐ
27