Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 11
m' _ • • i Samvinna cj • 'Á-t :! i- :• kenndra ■ *:i■ . og íoreldra 1 ot < ■ •• ■ er nauðsynleg, Aosfooio bornm bömin fói • ■við skólanámið notið sín til fulls i; við skólanámið Eftir L. R. ALDERMAN OFT KEMUR það fyrir, að foreldrar og kennarar verða steinlxissa, þegar svo ber undir, að tvö börn, sem hafa svipaðar númsgáfur, sýna þann regin mun í ffammistöðu í skólanum, að annað flýgur í gegn, en hitt skríður upp, eða jafnvel fellur. I slíkum tiffellum koma mörg atriði til greina., sein orsök, en oftast er það afstaða eða um- liyggja foreldranna, sem ræður þar mestu um. Stundum kemur það fyrir, að barn, sem annars er ekki tiltakanlega vel gefið, sýnir mikla yfirburði, jafnvel íramyfir barn, sem hefur nátt- lirugáfur í mun ríkari mæli, ef það er áhugasamt og nýtur hjálpar og hughreystingar for- eldranna í heimahásum. A hinri bóginn þekkja áUir kennarar börn, s'em hafa ágætis hæfileika til að standa sig vel í skóla, en háfa engan vakandi námsáhuga, og eru aldrei upp- lögð, eða njóta sín ekki til fulls, vegna þess eins að foreldrarnir Játa sig riám þeirra engu varða. Það er verkefni kennaranna en ekki þeirra, segja þeir. Slíkir for- eldrar hafa ekki gert sér grein fyrir þvt hlutverki. sem þeir liafa við uppeldi barnsins. Til þess að komást að sannri raun um, hver áhrif samvinna milli skóla og heimila hefur á framför skólabarnsins, þá var það ákveðið í Vermontfylki í Norðaustur-Bandaríkjunum, að sjá árangurinn af tveimur skóla- kerfum, þar sem aðstæðurnar \ oi*u eins líkar og mögulegt var. Skólaflokkarnir voru sem sagl á sama menningarstigi, og atvinna foreldranna var svipuð, svo að aðstæður og umhverfi voru því riær eins. Það var ákveðið, að sórstök samvinna yrði milli skóla og HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.