Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 43
til voru í húðinni. Svo sendi ég blómvöndinn til sonar lians, á- sáint nafnspjaldi mínu og naln- inu á hótelinu, sem ég bjó í, en það var eitt helzta hótelið í Vín. Klukkustund var liðin frá því að ég sendi rósirnar. Eg var að klæða mig til kvöldverðar þegar ég fékk skilaboð um, að gestir væru koumir að finna mig. Þetta var þá 'allur ættflokkurinn R. og beið í forsal hótelsins og óskaði fundar við mig í herbergjúm mínuin. Slíkt er vald velmegun- arinnar á yfirborðinu. Laaktiisaðgerðir á skipsfjöl STUNDUM var það á þess- um árum, að Fim eða samverka- menn mínir sögðu: „Max, þú leggur of mikið á þig. Þú verður áð hvíla þig‘\ En það var eins og mér gæfist aldrei tóm til hvíldar. Eg mátti til dæmis varla stíga á skipsfjöl, án þess að á mér þyrfti að halda við einhverja læknisaðgerð. Þannig var það eitt sinn um borð í stórskipinu „Aquatania“, að skipslæknirinn vakti mig af værum svéfni seint um nótt. „Tom Cole hljómsveitar- stjóri er veikur, læknir", sagði hann. „Hann er fárvéikur af botnlangabólgu. Viljið þér hjálpa okkur með þetta tilfelli". Það vildi ég gjarna. Og ég verð að játa, að ég hlakkáði dá- lítið til þess, að mega gera upp- skurð í hinni viðhafnarmiklu skurðstófu, sem ég hélt að væri urh borð í „Drottningu hafsins“. En drottinn minn, hvílík skurðstofa! Það hefði vérið nærri frágangssök að taka lík- þorn af fæti í þessu skollans greni. Skipið var stöðvað og vélarn- ar liöfðu hryglu af andköfum, þegar ég hóf þetta verk. Drep var komið í botnlangann, er eg skar lil hans, verkfærin voru herfilega öfuHkóinin, og ég varð að notast við part af gúmhanzka fyrir kera. Ekki varð náð í ann- an þráð til að sauma sainan sár- ið, en þann sem einhver verzlun- armaður átti í sýnishornasafni sínu. Svo tók þetta enda. Skipið fór af stað aftur, og ég gekk á- hyggjufullur til livílu. I*essi lrégn var komin um allt skipið ‘um mórguninn, áður en við h'jónin komum upp á þilfar. Fim benti mér brosandi á stór- letraða fyrirsögn á fvrstu síðu skipsblaðsinsé „Frægur skurðlæknir frá Ohicago gerir uppskurð á Cole h 1 j ómsveiia rst j óra‘\ Eg vil bæta því \ ið, að fyrsta verk mitt, er ég kom lil Chicago, var að kaupa ágæt verkfæri handa Jonés lækni, svo að HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.