Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 54
Morðið í klettavíkinni Framhaldssaga eftir Agatha Christie Nýir lesendur geta byriao hér: Á' Smvglaraeynni. sem tengist við Snð- ur-England með örfirisgranda, var fyrir fn- einum árum stofnað rólegt og ríkmannlegt suiiiarhótbl. Gestir þeir, sem dvelja þar þetta sumar og komið liafu við sögu, eru þessir: llercule Poirot er nafnkunnur, helgiskur einkaspæjari. Arlena (Stewart) og Kenneth Marshall, ásamt Linilu, dóttur Kenneths af fyrra hjónabándi. Arlena var áður leikkona og á vafasama fortíð; er fögur og mikið pilla- gull. Kenneth er hlédi’ægur og myndarlegur kaupsýslumaður. Linda er fremur ólánlegúr unglingur og ber hatursliug til Arlemi. Itosam u)t<l Darnley er frseg tízkusauma- kona, gkynsöm og viðfelldin; æskuvinkona Kenneths. Patrick og Christine Re.djern. Ung hjón. Hann virðist vera hrifinn af Arlenu, og hin sakleysislega kona hans hefur veitt því at- hygli. Barry majúr er uppgjafa herforingi og ekki ónæmur fyrir fögrum konum. Odell Gardener og jrú. Amerisk, mið- aldra hjón, fremur viðfelldin. Hún er mál- ug mjög, en hann fámáll og auðsveipur. Ungfrú Brewster er nokkuð hryssingsleg piparmey. Séra Stephan Lane er taugaóstyrkur prestur. Ilorace Blatt, framhleypinn kaupsýslu- maður. Síðasl. er skýrl frá jiví, að Arlenn. kona Marshalls, finnst myrt í lítilli klettavík. FBÍMtl KAPÍTULI I. COLGATE vfirlögregluþjónn stóð bak við klett og beið þess að læknirinn lyki við að rann- saka likið. Nokkru fjter stóðu þau Pat- rick Redfern og Emily Brewster. Læknirinn, Neasdon, stóð upp og sagði: :„Kyrkt,‘.og það af sterkum höndiim. Hún virðist ekki hafa streitzt á móti. Það hefur verið læðzt að henni — hm — ójá — liryllilegt tilfelli“. Emily Brewster leit á andlit líksins, en sneri sér sriöggt uiid- an. Þetta hrvllilega þrútna and- lit! Colgate vfirlögregluþjónn spurði: „Um hvaða levti hefur þetla skeð?“ Neasdon svaraði önuglega: „Það get ég ekki sagt, fyrr en ég þekki frekari aðstæður. Það er margt, sem verður að taka til greina. Látum okkur sjá, nú vantar klukkuna fimmtán mín- 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.