Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 17
— Nei, hann er alveg mátu- legur. Eg ætla að skrifa tvö orð enn: „Þér eruð mitt ídeal“. Augu stíílkunnar nema staðar við seinasta orðið. — Þetta er alls ekki „Ideal", vinur, þetta er „Rustica“. — Viljið þér ger'a svo vel að lofa mér að reyna annan! — Vessgú, herrá! Skriftarprófið heldur áfram: ,3íaður á að skrifa allt það, sem maður getur ekki sagt með orðunum einum“. — Viljið þér mæla með þess- um? spyr stúlkan. í hvert sinn sem hún segir eitthvað við hann, fær liann hita í kinnarnar. Ahrifin sjást á ski-iftinni. — Augnablik, kannske ég ætti að prófa oddinn betur. „g h i j k 1. Ég hef aldrei þor- að að segja, að ég elska yður“. Afgreiðslukonan: — Vill frökenin kannske prófa sjálfblekunginn líka? Fallega stúlkan tekur við pennanum í glófaklædda hönd sína og skrifar: „hshshshshs. Eruð þér þá mál- laus? Eða hvað meinið þér?“ — Jú, það er ansi þægilegt að skrifa með honum. — Það gleður mig, að fröken- inni lízt vel á hann. En við höf- um líka sérstaklega fína penna á 22.5 krónur, ef herrann vill kannske reyna þá. —* Takk fyrir. „M N O P Q. — Óframfærnin hefur bundið tungu mína. Ég er einn af þeim, sem þjáist af kom- pleksum. Hef ekki nema 900 lcrónur á viku. En elska yður samt. m n o p p p p p p“. Afgreiðslukonan aftur: — Já, ég mæli eindregið með þessum. Hann er dýr, en líka fyrirtak. Reynið sjálfar, fröken! — Já, takk fyrir. „Skrifstofumaður, skrifstofu- maður þ þ þ þ þ’ þ ... Hvers veffna hafið bér eklci sagt þetta miklu fyrr? Ég hef lítinn spegil fyrir ofan skrifborðið mitt. í honum hef ég séð yður við skrif- borðið yðar hvern einasta dag“. IJm leið og hún snýr sér að af- greiðslukonunni segir lrún: — Ég verð að vera yður sam- mála, því þetta er fyrirtaks penni. Og við manninn: — Finnst yður ekki? Hann tekur við honum án þess að svara og reynir hann síðasta sinni með þvf að skrifa neðst á blaðið: „r s t u v x v z þ æ ö — Elskið þér mig raunverulega?" — Já, ég held. að þetta sé á- reiðanlega einhver bezti sjálf- blekingur í heimi. segir hann upphátt. HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.