Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 33
Og nú bæði mömrau hans og systur líka. Nokkru síðar sáu þær Ellen og Alice hvar Christine ók niður veginn í litla einkabílnum Iians Hu gos, og hún ljómaði af gleði. Brian og Alice fóru saman út. — Við sjáumst ekki svo oft, og Alice elskar að dansa. Þú hef- ur ekkert út á það að setja, er það? Dennis fór í samkvæmi hjá foreldrum kunningja síns, og Ellen og maður hennar urðu ein eftir heima. Ellen brosti til mannsihs síns. — Þetta tókst vel, fannst þér það ekki? Peningarnir skipta ekki mestu máli. — Nei. Það virðast hinsvegar hnetuskurn og mislitur pappír gera, ef dæmá skal eftir öllu rúsl- inu hérna í stofunni. Ellen hló. — Nú skal ég laga til, og svo fáum við okkur einn tebolla. Hægt og silalega, eins og karl- mönnum er lagið, en af góðuin hug og með mikilli kostgæfni, tók maður hennar að tína upp ruslið af gólfinu. Og þannig at- vikaðist það, að liann fann nafn- spjald ungfrú Buckhaven undir borðinu. HANN las það, Ellen las það, og síðan lásu þau það sameigin- lega. Hann setti upp hatt, og lagði af stað — þótt hann skop- aðist að sjálfum sér — niður að 'símklefanum. Hann kom um hæl i æstu skapi. — Það er satt! Ef við förum þangað með nafnspjaldið, fáum við útboi'guð hundrað pund! Langt fram á nótt sátu þau Ellen fyxir framan .eldstóna og „notuðu“ hundrað pundin hvað eftir annað, og til ýmissa þarfa. Smáskuldirnar, sem höfðu legið á þeim eins og mara — fjöru- tíu pund nægðu til að losa þau undan oki þeirra. Og þá gætu þau loksins keypt ný gluggatjöld og nýja alklæðnaði, og í fyrsta sinn á ævinni tekið sér sameig- inlegt'frí. Það var satt — á því lék eng- inn vafi! Óvænt og undursamleg gjöf! Heppnin hafði sniðgengið böfnin að þessu leyti, en hins- vegar fallið í skaut foreldranna. Og þau áttu það sannarlega skil- ið. ENDIB HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.