Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 64
lierra minn, hvaða skyldleiki er milli okk-
ar?“
B svarar ])á A mnð þessum orðum:
..Þótt ég eigi h\'Orki syni ué hræður, ]>á ct'
faðir ]>inn saml sohur fóður míns“.
Ná er |>að ]>itt nð fiiina, hvað B átli
við.
BJÁNAIIÁTTLH
Jón fer í hálfsmánaðar dvöl u]>p í sveit.
Rftii' fáeina daga fær haixn brcf frá Sigurði
fulltrúa sinum, og í því segir m. a.:
„Alli gengur hér sinn vanagang. Þér Iiaf-
ið samt. því miður, gleymt að skilja eftir
lykilinn að póstböxinu, svo að cg get ekki
sfent yðuv póstinn".
„Skelfiniar bjáui get cg verið“, segir
Jón við sjálfan sig. ]>egnr hann hefur les-
ið bréfið. Ilann skrifar þ\ i Sigurði bréf,
strax með næsta pósti. og sendir lykilinn
í umslaginu. Það liður heldur ekki á löngu
þangað til Sigurður sendir honum öll bréf-
in úr boxinu.
Hvað er athugovert við þessa sögu?
SPÚRNTR.
1. Ilvá'ð hefur svíriið ntargar tær á hverri
löpp?
3. Hver hefur ort þjóðsöng okkar?
8. I hvaða landi eru upptök Riuar? •
4. Hvort er þyngra járn eða kopar?
5. Ilvnða ey er stærst af Færej junum?
Svör á bls. 64.
DAM3MTAFLIÐ.
Taflmennina átla á að láta þannig á
reitina, að enginit einn ]>eirra standi í'sömu
röð og annar hinna, ltvorki lárétt, lóðrétt
eða á ská.
Þessa þraut má einnig reyna á venju-
legu skákborði, Er þá reynt með 8 tafl-
mönnum, sem hugsað er ttð allir fari drotln-
ingargang. Svo er þessum 8 „drottningum"
stillt þannig ti borðið, að engin ein standi
á annarri hinna.
HVER ER SKVLDLE KI ÞEIRRA ?
Hér er geLtttui, scm liú lieftir tæplega
heyrt áður. þótt þér finnist það ef til vill
í fyrstunni:
A og B eru að tala .saiuait og A segir
við B:
„tíeturðu skýi.t mér frá þvi hreinlega.
62
HEIMILISRITIÐ