Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.01.1948, Blaðsíða 31
voru gljáfægð. A miðju borði var stór blómvöndur og allt í einu mundi Ellen eftir hvellhettun- um. Átti hún, eða átti hún ekki? Þær voru sjálfsagt fátæklegar. Hún tók þær upp úr pappaöákj- unni. skoðaði þær vandlega, og hikaði. Hugo — hvað myndi liann hugsa? Og Aliee, sem var svo fallega klædd — og þó, hvell- hetturnar myndu koma öllum í hátíðaskap! Pabbi og Dennis myndu einnig verða fyrir von- brigðum, ef þær vantaði--------. Loks ákvað EHen að fara hinn gullna meðalveg. Hún lagði eina hvellhettu við hvern disk, og faldi þær til hálfs undir marg- litum servíettum. Fimm urðu af- gangs. Þrem mínútum síðar gaf hún þær tveimur smátelpum, sem gengu milli húsa og seldu skóreimar. — Hana — ég hef ekki tíma til að leita að smápeningum! sagði Ellen, heit og móð af vinnuákafanum. Takið þið við þessu og hafið ykkur svo í burt! Fimm hvellhettur úr ham- ingjuöskjunni hurfu niður stræt- ið — fyrir fullt og allt. Svo var hringt við útidyrnar. Christine kam þjótandi niður stigann og opnaði fyrir Hugo. Pabbi kom heim með hundinn, Dennis kom einnig að utan, Aliee og Brian kom út úr dag- stofunni og ekki einn einasti lokkur í hinu fagurlega skrýfða hári ungu stúlkunnar hafði ó- lagast! ÞAU settust að snæðingi. Samræðurnar gengu stirðlega fyrst í stað. Hugo var aðlaðandi piltur, jafnvel óvenju aðlaðandi, og Ellen hlýnaði um hjartaræt- urnar, þegar henni varð litið til hans. Pabbi hafði af góðsemi sinni keypt bæði öl og eplamjöð. Og Alice gat verið afar skemmti- leg. Jú, þetta gat orðið skemmti- legasta samkvæmi, þegar allt kom til alls. Þegar Elleri srieri heitum búð- ingnum frammi í eldhúsinu, tók hún af sér giftirigarhringinn, þvoði hánn og stakk honum brosandi niður í búðinginn. Og hvernig sem það atvikaðist nú, þá kom hringurinn í hlút C'hrist- ine. — Þú verður að bera hann eina klukkustund, annars flvtur hann þér ekki hamingju, sagði Alice. Brian þurrkaði af hringnum, og Alice sagði: — Lof rriér að sjá. Jesús mlrin, hann er næátum kominn í sund- ur — hann er svo eyddur. Ell- en, þú verður að láta manninn þinn kaupa riýjan handa þér. HEIMILISRITIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.