Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 54

Heimilisritið - 01.01.1948, Síða 54
Morðið í klettavíkinni Framhaldssaga eftir Agatha Christie Nýir lesendur geta byriao hér: Á' Smvglaraeynni. sem tengist við Snð- ur-England með örfirisgranda, var fyrir fn- einum árum stofnað rólegt og ríkmannlegt suiiiarhótbl. Gestir þeir, sem dvelja þar þetta sumar og komið liafu við sögu, eru þessir: llercule Poirot er nafnkunnur, helgiskur einkaspæjari. Arlena (Stewart) og Kenneth Marshall, ásamt Linilu, dóttur Kenneths af fyrra hjónabándi. Arlena var áður leikkona og á vafasama fortíð; er fögur og mikið pilla- gull. Kenneth er hlédi’ægur og myndarlegur kaupsýslumaður. Linda er fremur ólánlegúr unglingur og ber hatursliug til Arlemi. Itosam u)t<l Darnley er frseg tízkusauma- kona, gkynsöm og viðfelldin; æskuvinkona Kenneths. Patrick og Christine Re.djern. Ung hjón. Hann virðist vera hrifinn af Arlenu, og hin sakleysislega kona hans hefur veitt því at- hygli. Barry majúr er uppgjafa herforingi og ekki ónæmur fyrir fögrum konum. Odell Gardener og jrú. Amerisk, mið- aldra hjón, fremur viðfelldin. Hún er mál- ug mjög, en hann fámáll og auðsveipur. Ungfrú Brewster er nokkuð hryssingsleg piparmey. Séra Stephan Lane er taugaóstyrkur prestur. Ilorace Blatt, framhleypinn kaupsýslu- maður. Síðasl. er skýrl frá jiví, að Arlenn. kona Marshalls, finnst myrt í lítilli klettavík. FBÍMtl KAPÍTULI I. COLGATE vfirlögregluþjónn stóð bak við klett og beið þess að læknirinn lyki við að rann- saka likið. Nokkru fjter stóðu þau Pat- rick Redfern og Emily Brewster. Læknirinn, Neasdon, stóð upp og sagði: :„Kyrkt,‘.og það af sterkum höndiim. Hún virðist ekki hafa streitzt á móti. Það hefur verið læðzt að henni — hm — ójá — liryllilegt tilfelli“. Emily Brewster leit á andlit líksins, en sneri sér sriöggt uiid- an. Þetta hrvllilega þrútna and- lit! Colgate vfirlögregluþjónn spurði: „Um hvaða levti hefur þetla skeð?“ Neasdon svaraði önuglega: „Það get ég ekki sagt, fyrr en ég þekki frekari aðstæður. Það er margt, sem verður að taka til greina. Látum okkur sjá, nú vantar klukkuna fimmtán mín- 52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.