Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 12
abbast upp á mig. Ég hugsa, að stelpunum hafi hreint elcki kom- ið' það til hugar fyrir fram, að ég væri jafnskæður í munninum og ég reyndist — og ennþá síður dottið það í hug, að ég gæti nokkuð í glímu. Og rímnakunn- áttuna liafði ég fengið tækifæri til að kynna þeim, og þess slags kunnátta var nolckurs metin á þeirri tíð, Hvítur minn. Hver heldurðu svo að hafi heimsótt mig þetta kvöld, þeg- ar búið var að lesa húslestur og fólk var á leið' að taka á sig náð- ir? Bara sjálfur Guðlaugur í Valshömrum. Og erindið var að biðja mig að smíða handa hon- um skauta — liann skyldi meira að segja borga mér þá í pening- um. Jú, ég tók vel í þetta, en sagðist ekki geta það fyrr en eft- ir nokkra daga. Þegar hann var farinn, fór ég út í smiðju og kveikti þar upp. Og fínustu skautajárn smíðaði ég þetta kvöld. Kvöldið eftir tálgaði ég á þau spýturnar, og svo bar ég á þær lýsi, og leð'ur- bönd setti ég í skautana, en ekki snæri — eins og þó var í mín- um. Þeir voru snotrir, þessir nýju skautar, eftir því, sem þá þótti, og þegar ég fór næst á tjörnina, hafði ég þá með mér, smánirnar, gekk bara beint að henni Mörtu og sagði: — Hérna er þetta, sem þú varst að nefna við mig um kvöldið. Ég held hún hafi orðið dálít- ið hissa, en við þeim tók hún, og sæmilega var hún hlýleg við mig, þegar ég fór að bera mig að því að kenna henni. En hitt íólkið — nei, ég var ekkert áreittur — það var búið með það, en augun, maður . . . Með skautana hans Lauga flýtti ég mér ekkert, en hann fékk þá þó áður en vika var liðin frá því, að hann bað mig um þá, og hann borgaði þá í silfri — það gerð'i hann, og ánægður var liann . . . Svo stóðst það þá rétt á endum, að Marta var orðin sjálfbjarga á skautunum og fannkyngi eyðilagði svellið. — En varstu þá elcki búinn að — já, neitt svona að . . . svo að þú gætir bara haldið beint áfram? — Vitaskuld þóttist ég finna ýmislegt — en nei, það var nú ekki vani á þeirri tíð, nema þá hjá einhverjum óstjórnaraum- ingjum eða ribböldum, sem ekkert virtu. Og hún var nú al- veg sérlega sið'avönd, hún móðir hennar, lnin Ingibjörg heitin, mikið fyrir guðs orð, söng ekki bara upp úr sér Passíusálmana, kona sú, heldur líka Krossskóla- sálmana :— og Fæðingarsáhn- ana, já, þeir voru einmitt henn- ar aðaluppáhald. (Framh.) 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.