Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 20
með hverjum degi og klukku- stund. Þetta hafði gert hana bljúga, þolinmóða og þrautseiga. Og það hafði gert hana svo blíða og hógværa, að enginn hefði getað látið sig renna grun í sársauk- ann, sem bjó innra með henni, ef til vill vissi Roger það ekki einu sinni, og Emily áreiðanlega ekki, þegar þau komu til að spila bridge á miðvikudags- kvöldum. Og þó hefði Roger mátt gera sér það ljóst, þegar augu þeirra mættust eitt andartak yfir borð'- ið urn leið og þau tóku upp spil- in, og augu hennar lýstu ofsa- legri ástríðu. Hún hafði reynt að gera sér grein fyrir, hvernig þetta hafði gerzt. Hún virti hann og John fyrir sér, meðan þeir athuguðu spilin sín, og skær, einlæg augu hennar gátu ekki dulið svarið. Það var þróttur, skerpa, snar- ræði og einbeittni í djúpum, gráum augum Rogers og harð- legum andlitsdráttum. John gerði stút á munninn, renndi augabrúnunum upp og niðúr, og lét þau bíða lengi meðan hann hugsaði sig um. JOHN, hugsaði hún án nokk- urrar gremju, hafði aldrei flýtt sér að neinu á ævinni. Hann hafði tekið við tryggingarfyrir- 18 tæki eítir föður sinn, og í litlu borginni, þar sem þau áttu heima, hafði faðir hans verið einn af helztu kaupsýslumönn- unum. Faðir hans hafði verið' fé- lagslyndur maður, meðlimur í mörgum nefndum og félags- stjórnum, hann þekkti alla, og allir þekktu hann. Þess vegna hafði liann eftirlátið syni sínum liinn þægilega og trygga arf vátryggj enda: endurnýj anirnar. Fyrstu árin eftir dauða föður- ins, hafði það nægt fyrir öllum þörfum þeirra. En gallinn við „endurnýjanir“ er sá, að þeim hlýtur að fækka — og ný við- skipti bættu það ekki upp. John var blátt áfram ekki mannblendinn eins og faðir hans, hann fékk nýja viðskipta- vini öðru hverju, en ekki nærri nógu marga. Cathy starði á John og Emily. Þau vissu ekkert um hugarangr- ið, sem hélt vöku íyrir henni á nóttunni, og olli djúpu hrulck- unni milli augnanna á Roger og silfurþráðunum í brúnu hári hans. Hún mætti augnaráði Rogers, hann brosti til hennar, og hún velti því fyrir sér, hversu lengi hún gæti afborðið þessa kvöl: að sjá hann aðeins stutta stund einu sinni í viku, mæta honum stöku sinnum af tilvilj- un kvöld og rnorgna á leið HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.