Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 16
og barna; önnur er frá 1921, hin frá 1933. Það mun reynast erfitt að ráða niðurlögum þessa ástands — einkum á það við um verzlun með kvenfólk. Skoðuð sem blá- köld þjóðfélagsleg og sálfræðileg staðreynd, er verzlun með stúlk- ur, sem hafa verið uppaldar til atvinnuásta, mikilvægur þáttur í harðvítugri baráttu milli kynj- anna, sem er einkennandi fyrir Suður-Arabíu og bein afleiðing af Múhameðstrúnni. Engar eig- inkonur sæta meiri áníðslu, verða beiskari í skapi og fjör- lausari en þær arabisku. Kyn- laust kvenfólk er einn af grund- vallarþáttunum í siðmenningu Araba. Arabiskir karlmenn, sem eru afar kynhvataríkir — í samræmi við hin fögru fyrirheit Kóransins — eru án efa óham- ingjusömustu eiginmenn í heimi. Mér varð þetta mál fyrst ljóst af dapurlegri sögu austurlenzks vinar míns. Yfirbugaður af hörmum sínum og örvilnaður af vonbrigðum, ákvað hann að trúa mér fyrir raunum sínum, á sama hátt og hinir veraldarvanari New Yorkbúar myndu tjá ein- hverjum af hinum nýtízku sál- rýnendum raunir sínar. Vinur minn var þjáður mað'ur morguninn eftir erfiðar gifting- arkreddur hins arabiska brúð- kaups. Hann kvæntist stúlku, 14 sem hann hafði aldrei séð áður. Móðir hans og frænka höfðu val- ið hana handa honum. Leyndar- dómsfull fegurð hinnar ókunnu brúðar jók spenninguna, og hann var óþreyjufullur, er hann gekk inn í svefnherbergið að lok- inni fjögra daga brúðkaups- veizlu. Fyrst hélt hann að herbergið væri tómt, en svo sá hann eitt- hvað, sem ekki virtist annan en kjólahrúga. Það var konan hans, hún sat þar á hækjum sínum, óttaslegin. Stór, dökk augun lýstu af ofsalegri hræðslu og hún gerði örvæntingarfulla tilraun til að forðast hann. Hún varði sig með öllum þeim ráðum, sem í hennar valdi stóðu, með nögl- um og tönnum, höndum og fót- um — beit, klóraði og sparkaði, unz eiginmaðurinn flúði blóðug- ur og marinn. Þetta er ekki einstætt atvik. Ef svo hefði verið, myndi lýsing- in ekki liafa sérstaka þýðingu. Svona byrja flest hjónabönd í Arabíu, liið eina, sem er breyti- legt, er ofsi brúðarinnar og ótti við brúðgumann. „Getið þér þá láð mér“, spurði þessi arabiski vinur minn örvæntingarfullur, „þó ég leiti mér huggunnar ann- ars staðar?“ Þetta er skýringin á því, hvers vegna frillulifnaður er svo algengur og þrælahald tíðkast HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.