Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 56
(Jana flýr allslaus frá Austurríki til New York í byrjun stríðsins og kemst í vist hjá stórauðugri, en kenjóttri stúlku, sem er ný- lega skilin við manninn sinn (Cromore), )>ótt hún elski hann. Þeim fellur svo vel saman, að Priseilla gerir hana að stallsyst- ur sinni. John, yngri bróðir Priscillu, sem einnig er flugrikur, lítur hýru nuga til Jönu. Priscilla er mjög óhamingjusöm og gerir árangurslausar tilraunir til að sættast við eiginmann sinn aftur. Hún fer ásamt Jönu til sveitaseturs Ágústu frænku sinnar. Er )>ær hafa dvalið ]>ar í nokkra daga, kemur John í heimsókn. TÓLFTI KAFLI ÞEGAR JANA kom niður um morg- uninn, var John búinn að borða. Hún sat ein og drakk kaffi og horfði á John út um gluggann, er hann Iét hest sinn stökkva yfir grindur úti fyrir hestliús- inu. Hann sat eins og samvaxinn hest- inum. Allt í einu stóð Ágústa fyrir aftan hana. Jana hafði ekki heyrt hana koma niður stigann. „Láttu þér ekki fipast,“ sagði hún hæglátlega, tók um handlegg Jönu og Ieiddi hana með sér út. Jana fór svo hjá sér, að hún gat engu orði upp stunið, ekki sízt þegar John reið til móts við þær, eins og hann hefði gef- ið dyrunum gætur, og bauð þeim glað- lega góðan daginn. Þau héldu reiðgöturnar meðfram ánni, gegnum ofurlítinn skóg, þar sem morgundöggin glitraði á nýföllnu laufi. John sagði fátt, en Ágústa sagði frá öllu því, er hún hafði látið gera á land- areigninni síðan hann kom þangað síð- ast. Hann var látlausari og eðlilegri en hann hafði verið í New York, og Jönu fannst sem kaldhæðnin, er henni féll svo illa, væri horfin. Þótt undarlegt væri, tók hún betur eftir þessum eiginleika í fari hans nú, þegar hans gætti minna. Það var eins og allt fas hans og við- horf til lífsins hefði breytzt um leið og hann skipti unr föt, fór úr borgar- fötunum og í sportföt. Honum samdi meira að segja vel við Priscillu, sem þó virtist láta sér fátt um finnast. „Gættu þín,“ sagði hún enn einu simii við Jönu, en lét hana síðan eiga sig. Ef til vill hef- ur hún verið of upptekin af Forrest Carsden, til að skipta sér af málefnum annarra. Daginn, sem Carsden fór, varð Ágústa skyndilega lasin — ekki 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.