Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 48
Ur einu í annað Fólk fer yfirleitt ekki til lœknis, þetjar það kvefast. Þai) fer í bíó. W. B. Gatemvood). Stundum gleymist steikin á pönnunni eða í ofninum og virðist eyðdeggjast. I’á er gott að skera skorpuna utan at’ og láta ]>að sem eftir verður í bleyti í mjólk til næsta morguns. Brunabragðið hverfur og steikin verður safarík og gómsæt. ..Allar konur verða að lokum líkar mieðr- um sínum. Það er sorgarsaga þeirra. Eng- inn karlmaður lætur sér |>að lynda. Það er sorgarsaga hans“. (Oscar Wilde). Rcynsla er þaS, sen þú átt eftir, þeyar þn hcfur alvey gleymt nafni hennar. (Wood Wind Magazine). Et' maður hugsaði sér ]>ráð, sem kónguló hefði spunnið, lagðan umhverfis jörðina, myndi hann vega minnna en hálft kíló- gramm. Iliirn eru eftirhermur aS eSilsfuri. Þau fara aS dœmi foreldranna, hvernig seni þeir reyna aS kenna þeim góSa siSi. (The Mountainer). Arið 173á varð mikið um að vera i París, ]>egar sú frétt barst út. að krafta- verk gerðust i St. Médard kirkjugarðiuum. Loðvik konungur XV. lét ]>á loka garðs- hliðunum og hengja upp skilti, sem letrað var á: „Samkvæmt skipun frá konunginum er guði bannað að gera kraftaverk hér!“ Þcgar kvenmenn kyssast, minnir þaS mig alltaf á kappglímumenn sem takast í hendur. — (H. L. Mencken). Gulrætur, egg og sumar tegundir af kart- öflum hafa í sér svo mikið af carotin -— sterku litarefni — að margir, sem borða of mikið af þessum fæðutegundum, verða hörundsgulir, eins og þeir hefðu gulusótt. Greinarhöfundur nokkur fuUyrSir, aS nýr heimur sé alveg á nœstu grösum. Svartsýnismennirnir segja, aS þaS sé þeg- ar hœgt aS greina reykinn frá honum. (Punch). I „Empire State Building", sem er í New York og er stærsta hús heimsins, eru hvorki meira né minnna en 32 prósent af húsrýminu gangar, stigar, lyftur, snvrti- klefar og ýmiskonar rörlagningar. SkýrSu fólki aldrei frá því, hvernig þú ert; því langar ekki til aS vita þaS. (Goethe). I margar aldir hefur moskusjurtin verið notuð til ilmvatnsframleiðslu, enda hefur hún haft unaðslegan ilm. En svo undar- lega vildi til, að í upphafi f.vrri heims- styrjaldar hvorf ilmur hennar fyrir fullt og allt, alls staðar sem hennar verður vart. hvort sem hún er vilt eða ræktuð. Árrisulir menn eru hreyknir á morgn- ana og heimskir síSdegis. (Bose Henniker Heaton). 46 HEIMHL.ISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.