Heimilisritið - 01.04.1949, Side 48

Heimilisritið - 01.04.1949, Side 48
Ur einu í annað Fólk fer yfirleitt ekki til lœknis, þetjar það kvefast. Þai) fer í bíó. W. B. Gatemvood). Stundum gleymist steikin á pönnunni eða í ofninum og virðist eyðdeggjast. I’á er gott að skera skorpuna utan at’ og láta ]>að sem eftir verður í bleyti í mjólk til næsta morguns. Brunabragðið hverfur og steikin verður safarík og gómsæt. ..Allar konur verða að lokum líkar mieðr- um sínum. Það er sorgarsaga þeirra. Eng- inn karlmaður lætur sér |>að lynda. Það er sorgarsaga hans“. (Oscar Wilde). Rcynsla er þaS, sen þú átt eftir, þeyar þn hcfur alvey gleymt nafni hennar. (Wood Wind Magazine). Et' maður hugsaði sér ]>ráð, sem kónguló hefði spunnið, lagðan umhverfis jörðina, myndi hann vega minnna en hálft kíló- gramm. Iliirn eru eftirhermur aS eSilsfuri. Þau fara aS dœmi foreldranna, hvernig seni þeir reyna aS kenna þeim góSa siSi. (The Mountainer). Arið 173á varð mikið um að vera i París, ]>egar sú frétt barst út. að krafta- verk gerðust i St. Médard kirkjugarðiuum. Loðvik konungur XV. lét ]>á loka garðs- hliðunum og hengja upp skilti, sem letrað var á: „Samkvæmt skipun frá konunginum er guði bannað að gera kraftaverk hér!“ Þcgar kvenmenn kyssast, minnir þaS mig alltaf á kappglímumenn sem takast í hendur. — (H. L. Mencken). Gulrætur, egg og sumar tegundir af kart- öflum hafa í sér svo mikið af carotin -— sterku litarefni — að margir, sem borða of mikið af þessum fæðutegundum, verða hörundsgulir, eins og þeir hefðu gulusótt. Greinarhöfundur nokkur fuUyrSir, aS nýr heimur sé alveg á nœstu grösum. Svartsýnismennirnir segja, aS þaS sé þeg- ar hœgt aS greina reykinn frá honum. (Punch). I „Empire State Building", sem er í New York og er stærsta hús heimsins, eru hvorki meira né minnna en 32 prósent af húsrýminu gangar, stigar, lyftur, snvrti- klefar og ýmiskonar rörlagningar. SkýrSu fólki aldrei frá því, hvernig þú ert; því langar ekki til aS vita þaS. (Goethe). I margar aldir hefur moskusjurtin verið notuð til ilmvatnsframleiðslu, enda hefur hún haft unaðslegan ilm. En svo undar- lega vildi til, að í upphafi f.vrri heims- styrjaldar hvorf ilmur hennar fyrir fullt og allt, alls staðar sem hennar verður vart. hvort sem hún er vilt eða ræktuð. Árrisulir menn eru hreyknir á morgn- ana og heimskir síSdegis. (Bose Henniker Heaton). 46 HEIMHL.ISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.