Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.04.1949, Blaðsíða 53
Undravert minni ejtir Dr. Einar Sigmund HIÐ IJNDRAVERÐA minni, sem einstaka manneskjur eru gæddar, hefur komið í ljós á mörgum sviðum. Við skulum byrja á orðminni — hæfileikanum til að muna orð. I gamalli bók um minnisþjálf- un er eftirfarandi frásögn: I Padua bjó, líklega á 18. öld, ungur Korsíkumaður, frægur af minni sínu. Eitt sinn spurði vin- ur hans, hvort hann vildi gang- ast undir prófraun. Það vildi hann gjarnan. Vinur hans las síðan upp fyrir honum siíka runu af orðum á latínu, grísku, hebresku og öð'rum málum, að bæði hann sjálfur og sá, sem skrifaði þau niður, urðu dauð- þreyttir, að því er sagt er. Því næst byrjaði Korsíkumaðurinn að þylja orðin, fyrst í réttri röð, síðan aftur á bak, þá í réttri röð annað'hvert orð, og að lok- um öll orðin í hvaða röð, sem um var beðið — stöðugt reip- rennandi og án villu. Þetta má víst kallast undravert? Það eru til margar yngri frá- sangir um slíkt minni. Um þýzka ríkiskanslarann Btilow (1849— 1929) er sagt, að ef maður læsi fyrir hann tvær fyrstu línurnar á síðu í bók, sem hann hefði les- ið áð'u r, sama fyrir hve löngu, gæti hann þulið hana orðrétt úr því. Hinn mikli danski málfræð- ingur, Madvig (1804—86) og kunnur stjórnmálamaður á sama tíma, Krieger (1817—93) kornu sér einu sinni saman um að keppa um það, sér til gamans, að læra utanað tvær síður af smáauglýsingum „Auglýsinga- blaðsins“. Þeir fengu hálfa klukkustund til þess arna, og var síðan hlýtt yfir. Báðir kunnu orð'rétt. En Madvig gat auk þess þulið allar auglýsing- arnar aftur á bak. Þá gafst Krieger upp. Kunnasti Norðmaður, sem HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.