Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 20

Heimilisritið - 01.06.1950, Qupperneq 20
skaða. Þær leiða iðulega til óá- nægju, ótta við barneign, jafnvel ónýtingar. Mesta hamingja, sem konu getur fallið í skaut, er sú, að vita sig elskaða og eftirsótta. Það er allri líkamlegri bráða- birgðafullnægingu æð'ra. Hún verður að lifa í þeirri vissu, að samband hennar við manninn þurfi ekki að rofna skyndilega sökum einhverra duttlunga eða breytinga. Konan er ekki sköp- uð til þes sað lifa niðurlægjandi lífi blekkinga og laununga í ást- um. Henni er fyrir öllu að geta verið viss um, að staðföst ást mannsins sé fyrir hendi, ekki að'- eins í dag, heldur einnig á morg- un og um alla framtíð. Það er engin nauðsyn fyrir konuna að taka það spor, sem neyðir hana til að halda aftur af sér. Þess í stað ætti hún að halda líkama sínum óflekkuðum svo lengi sem hún er ógift — með góðri samvizku og án þess að örvænta. Sé hún fær um þetta, verður hún að' öllum líkindum miklu betri eiginkona, þegar þar að kemur. ENDIR Nýir 'vendir sópa bezt Nýi lögregluþjónninn (másandi og blásandi); Sáuð þér manninn, sem kom þjótandi hérnn út ,úr húsinu? Húseigandinn: Já. Lögrcgluþj.: Með úfið hár og flótta- leg áugu? Húseig.: Já Lögregluþj.: Hví í dauðanum hleypt- uð þér honum út? Húseig.: Hvers vegna skyldi ég hafa farið að varna honum útgöngu? Lögregluþj.: Hann var sýnilega morð- ingi. Sáuð þér ekki, að hann var allur löðrandi í blóði? Húseig.: Jú — en — Lögregluþj.: Það verður þegar að veita honum eftirför og reyna að handsama hann. Húseig.: Ja — ef þér haldið að það sé nauðsynlegt, þá —■ Lögregluþj.: Heyrðuð þér ekki þessi hryllilegu vein, þessi skelfilegu angistar- óp? Hvaðan komu þau? Húseig.: Ofan af loftinu héma. Lögregluþj.: En í guðanna bænum, við skulum hlaupa upp, þar er fórnar- lambið hans. Húseig.: Er hvað? Hvað segið þér að sé uppi á lofti? Lögregluþj : Fórnarlambið hans. Húseig.: Nei, nú hlýtur yður að skjátlast. Hérna em engin lömb, og enginn Hans. Uppi á lofti er enginn nema 1— Lögregluþj.: Enginn nema hver — ? Húseig.: Já, ég ætlaði að segja að það er enginn nema--------- Lögregluþj.: Hver? Húseig.: Tannlæknirinn nýi. Lögregluþj. (labbar þegjandi burtu). 18 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.